Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 97

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 97
Prestaféiagsritið. Kirkjuguðrækni. 91 ytri skifyrði, sem ýmist gefa haft örfandi og hitandi eða lam- andi og kælandi áhrif á hugarþel þeirra, sem í kirkju eru, og þar af leiðandi geta talsverðu ráðið um það, hvort kirkju- stundin verði Guði helguð stund eða ekki. Má þar fyrst nefna, að ekki er sama hvernig sjálft kirkju- húsið er, þar sem tilbeiðslan fer fram. Veglegt hús, hlýtt og vistlegt, hefir önnur áhrif á mann, sem þar vill biðjast fyrir, en hús, sem bæði er kalt og hrörlegt og óvistlegt á flestar lundir. Öllum er þetta svo kunnugt, að ekki þarf um það að fjölyrða. Þá er ekki heldur sama hvernig helgisiðaform það er, sem farið er eftir. Öllum þeim, sem víða hafa farið, er kunnugt um, hve kirkjusiðir geta verið með mörgu móti og hve ólík áhrif þeir geta haft á hugann. Þarf ekki annað en benda á, hve mikilsvert það er, að fegurstu kaflar Biblíunnar hljómi við guðsþjónusturnar, og eins hitt, hve söngurinn getur gert þær tilkomumiklar. Þá má minna á, hve öll forstaða og framkvæmd guðsþjónusjt- unnar er mikilsverð, bæði alt það, sem presturinn ber fram og einnig organleikari og meðhjálpari og aðrir. Það er meira úm vert en margur hyggur, að alt sé vel undirbúið og alt fari sem bezt fram. Margur maðurinn, sem í kirkju kemur, er næmur jafnvel fyrir ýmsum smámunum við framkvæmd guðs- þjónustunnar, sem áhrif hafa á huga hans, til góðs eða ills. Enn er eitt, sem kemur til greina, og það er ró og kyrð meðan guðsþjónustan fer fram. Öll tilbeiðsla er háð lögmáli hljóðleikans. Það þarf að vera hljóít í sálu mannsins, fil þess að geta tilbeðið drottin, en sá hljóðleikur truflast hjá mörg- um eða flestum, ef ekki er hljótt í kringum þá. í sálmum Gamla testamentisins er talað um, að vera hljóður fyrir Jahve og vona á?hann (Dav. s. 37, 7.), og skáldið hvetur sálu sína til að bíða rólega eftir Guði (Dav. s. 62, 2.); en í einu af bréf- um Nýja testamentisins er talað um hinn hulda mann hjart- ans í óforgengilegum búningi hógværs og kyrláts anda, sem dýrmætur sé í Guðs augum (1. Pét. 3, 4.). Bréfið telur þennan búning andans hið rétta innra skart kristins manns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.