Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 199

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 199
190 Kirkjumál á Alþingi 1926. Prestafélagsritið. sem lög þessi taka, aö forðast það sem óframkvæmanlegt er, fara ekki nema stutt, en leitast við að búa þar um sem bezt og smuguminst. Yfir- leitt er leitast við að friða sem bezt stutta stund, kl. 11—3 á helgidögunum. En aðalbreytingin er þó síðari hluti 1. gr., þar sem skerpt eru ákvæðin um ferming og afferming skipa, en það mátti svo heita, að þar væru áður veittar svo miklar undanþágur að sama var eins og leyft væri skilyrðislaust. Þessu er mikið kipt í lag. Er þó gerður nokkur munur á tryggum og góðum höfnum annars vegar, og ófryggum höfnum hins vegar, þar sem ábyrgðarhluti getur verið að halda skipum lengur en nauð- syn krefur. En auk breytinganna, á endursamþykt laga jafnan að geta haft skerp- andi áhrif, ef Iög hafa verið komin í vanrækslu, en svo er betur eftir þeim gengið. 2. Þá voru sett þörf lög um líkhús. Þar sem kirkjugarðar eru fjarri og eins þar sem um nokkuð stóra bæi er að ræða, er nauðsynlegt að hafa líkkapellu í kirkjugörðum. Ætti það að tíðkast meira en nú er, að láta jarðarfarir fara fram frá slíkum kapellum. En það þótti vafasamt, hvort heimilt var fyrir sóknarnefndir að jafna kostnaði við bygging slíkra Iíkhúsa niður ásamt öðrum kostnaði við kirkjugarða. Þessvegna voru þessi lög sett, að ósk safnaðarstjórnar í Reykjavík og með flutningi sömu þriggja þingmanna: 1. gr. Þegar söfnuður samþykkir að reisa líkhús í kirkjugarði sínum, skal með það farið, að því er snertir samþykt verksins og umsjón með því og niðurjöfnun kostnaðar, eins og fyrir er mælt í lögum nr. 39, 8. nóv. 1901, um kirkjugarða og viðhald þeirra. Um innheimtu gjalda, er á verða lögð samkvæmt lögum þessum, skulu gilda, eftir því sem við á, ákvæði laga nr. '40, 30. júlí 1909, um sóknargjöld. — Gjöld þessi má taka lögtaki. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. 3. Þá voru sett lög er heimila stjórninni að veita guðfræðikandídat Sveinbirni Högnasyni prestsembætti á Islandi. Kemur þefta til af því, að með lögum nr. 36, 11. júlí 1911 er kandídötum í guðfræði frá Há- skóla íslands veittur einkaréttur til prestsembætta á íslandi, en hér var um að ræða kandídat frá Kaupmannahafnarháskóla. Var upphaflega farið fram á það af flutningsmanni (M. J.) og það stutt af guðfræðideild Há- skólans, að undanþágan væri gerð almenn að því er snertir kandídata í guðfræði, annaðhvort frá háskólum Norðurlanda, eða frá erlendum há- skólum yfirleitt, ef meðmæli kæmu frá guðfræðideild og viðkomandi maður uppfylti að öðru leyti skilyrði til embætta hér á landi. — Gekk þetta greiðlega gegnum neðri deild, en efri deild spilti þessu þarflega máli með því að binda undanþáguna við nafn. 4. Breyting var gerð á Iögunum um bæjargjöld í Reykjavík, er felur í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.