Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 16

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 16
Prestafélagsritið. Helgi Hálfdánarson. 11 búa sig undir danskt lagapróf. Meðal þeirra urðu honum tveir einkarkærir vinir, enda stökustu ljúfmenni báðir. Það voru þeir Erlendur Þórarinsson (frá Hofi í Alftafirði), er að loknu námi varð sýslumaður í Isafjarðarsýslu, en druknaði eftir fárra ára dvöl þar vestra á leið frá Vigur til ísafjarðar (1857), og jóhannes Guðmundsson (frá Miklahóli í Viðvíkursveit), er síðast var sýslumaður í Mýrasýslu, en varð úti í blindhríð 11. marz 1869. I janúar 1854 lauk faðir minn embættisprófi með mjög góðri fyrstu einkun. En fjórum mánuðum síðar hélt hann af stað heim til Islands alfarið, eftir tæpa sex ára dvöl erlendis. Man eg ekki, að eg nokkur sinni heyrði föður minn minnast námsáranna erlendis öðruvísi en með óblandinni gleði svo sem einhvers skemtilegasta kafla æfi sinnar, enda átti hann margra ánægjustunda að minnast frá þeim árum. Honum var þá líka alla æfi upp frá því mjög hlýtt til Danmerkur og Dana og mintist jafnan Haupmannahafnarháskóla sem fyrir- myndar annara stofnana af því tagi. Svo sem að líkindum ræður, var það gleðidagur mikill prestinum á Eyri, er hann frétti um velaflokið próf sonarins. Um það ber »Minnisbók« hans ótvírætt vitni. Hinn 24. apríl um vorið ritar hann í bókina þetta: »Drottinn! Drottinn! lof og dýrð sé þér fyrir þennan blessaða gleðidag, einn af þeim gleðilegustu í mínu lífi, sem eg hefi oft hugsað um í vetur og oft hugsað til f 5 eða 6 síðastl. ár. Nývaknaður heyrði eg sagt við ]ónu [dóttur] mína í lágum rómi: »Skipið!« Flaug mér þá strax í hug, að skip væri nú máske komið frá Höfn. Kom þá brátt Jóna mín til okkar með glöðu yfirbragði, og fær mér bréf með hönd Helga míns. Las eg það hálfklæddur, og sá nú hrærður af gleðifilfinningum, að Helgi minn var orðinn cand. theol. með Laudi*. Eins og áður er vikið að, voru þeir báðir séra Hálfdán Einarsson og fóstri hans og tengdafaðir séra Jón í Möðru- felli, mjög hlyntir heittrúarstefnu í trúmálum og þá að sama skapi andvígir öllu, sem einhvern keim bar af »skynsemistrú«, eins og hún hafði ríkjandi verið innan mótmælendakirkjunnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.