Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 20

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 20
Prestafélagsritið. Helgi Hálfdánarson. 15 ísafjörð og eins vissi hann, að ekki mundi annað gleðja föður sinn meira en að fá son sinn fyrir nágrannaprest. En þó varð ekkert úr því, að hann sækti um það kall, og mun það sérstaklega hafa latt hann þess að sækja, að honum þótti fullmikið á konuefnið lagt með því, að flytjast lengst vestur á fjörðu, þar sem alt var svo ólíkt því, er hún hafði alist upp við, enda mun hann hafa haft hugboð um, að prestakall þetta væri ætlað öðrum, sem sé bróðursyni biskupsfrúarinnar, sem í ofan á lag var trúlofaður fósturdóttur þeirra biskupshjóna, eins og þá líka kom á daginn. Aftur á móti sótti faðir minn um Stafholt, en þar var eldri prestur, séra Einar Sæmundsson á Setbergi, tekinn fram yfir hann. Hneyksluðust sumir á þeirri veitingu, því að séra Einar þótti enginn skörungur og var í ofanálag ekki svo reglusamur sem skyldi. En hann var gamall skólabróðir og kunningi Helga biskups og það reið baggamuninn, enda þótt svo væri látið heita, að nokkurra ára prófastsstörf séra Einars hefðu gert ómögulegt að ganga fram hjá honum. Er mér þá líka nær að halda, að faðir minn hafi talið sér gerðan órétt með þessari veitingu, þrátt fyrir pró- fastsnafn hins umsækjandans, og má vel vera að nokkurn þátt hafi hún átt í því, að föður mínum var lengst af fremur kalt til Helga biskups sem miður réttláts yfirvalds kirkjunnar, þótt hann viðurkendi góðar gáfur hans að öðru leyti og rétt ó- venjumikla kennimannshæfileika. Mun hann hafa talið Helga biskup langmestan prédikara íslenzku kirkjunnar á þeim tímum. — Af öðrum prestaköllum, sem þá voru óveitt, voru Kjalar- nesþing einna lélegust talin; því að auk þess sem tekjurnar samkvæmt gildandi mati voru að eins 257 rdl. 60 skild., var uppgjafaprestur í brauðinu, sem njóta skyldi !/3 allra föstu teknanna! Þegar faðir minn afhenti Helga biskupi umsókn sína, lét biskup í ljós undrun sína yfir, að jafn gildur háskóla- kandídat og hann skyldi ágirnast jafn lélegt embætti. En faðir minn á að hafa svarað, að því meiri væri von sín um, að ekki yrði fram hjá sér gengið, er brauðið væri eitt með hin- um lökustu, sem laus væru. Vafalaust hefir biskup skilið skensið, þótt ekki léti hann á því bera. En brauðið var föður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.