Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 40

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Blaðsíða 40
^resiafélagsritiö. Helgi Hálfdánarson. 35 krafti Guðs«. Hann lagði enga áherzlu á flug hugsunarinnar, en þess meiri á hiff, að hugsunin væri Ijós og skiljanleg, Hann vildi að lúðurinn gæfi skilmerkilegt hljóð, og honum tókst þá líka að haga svo orðum sínum, að enginn þurfti að efast um hvað hann var að fara. Eins og hinar prentuðu »Pré- dikanir* hans (Rvík 1901) bera með sér, lagði hann mikla rækt við ytri búning þeirra. í efnisskiftingunni var hann meistari; hann hafði frá upphafi vanið sig á að skipa vandlega niður efninu, enda varð honum það svo eðlilegt er fram liðu stundir, að efnisskiftingin kom af sjálfu sér. Prédikanir hans voru ávalt samtengjandi (syntetiskar), þar sem efni textans var dregið saman í eina aðalhugsun, sem síðan var útlistuð eða athuguð frá ýmsum hliðum. Sundurliðandi (analytiskar) prédikanir voru síður eftir hans höfði, og þó enn síður svo kallaðar »homi- Kur«, sem hann áleit, að oft yrðu til þess, að prédikarinn beitti textann gjörræði, með því að leggja alt aðra hugsun í orð textans en hann gæfi tilefni til. Hann áleit eins og Claus Harms, að þær gæti orðið »svæfill fyrir lata og andlausa presta*. Eins og hann áleit það skyldu hvers prédikara að feggja út af texta sínum, eins gerði hann þá kröfu bæði til sjálfs sín og annara að temja sér ákveðið umtalsefni í hverri Prédikun. Að krydda prédikunina með smásögum, var ekki eftir hans höfði. Hann áleit, að sögurnar væru vottur þess, að prédikarinn nenti ekki að hugsa eða fyndi sig ómáttugan til að koma orðum að hugsun sinni og Iéti því söguna hugsa fyrir sig. Margt af þessu mundi ekki þykja góð »Iatína« nú á dögum, enda má gera ráð fyrir, að honum hefði veitt erfitt að fella sig við marga prédikunina, sem flutt er nú. En sá er nd einu sinni gangur lífsins, að orðsins flytjendur verða að velja prédikunum sínum það snið, sem bezt á við hvern tíma, því að það prédikunarsnið verður aldrei fundið, sem eigi jafnt við á öllum tímum. Hann hafði ágætan framburð þótt röddin væri veik; hann var ekki það sem menn venjulega kalla *mælskur« prédikari og hirti ekki heldur um það. En prédik- anaflutningur hans var aldrei dauður upplestur, heldur lifandi vitnisburður, þótt lesinn væri af blöðum, vitnisburður, sem gat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.