Prestafélagsritið - 01.01.1926, Side 65

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Side 65
60 jón Helgason: Prestafélagsritiö. sem hann sætti sig fúslega við ekki síður en aðrir. Sérstak- lega hefi ég orð séra M. sjálfs fyrir því hve þakklátur hann var föður mínum fyrir að hann, eins og segir hér á undan, bjargaði sálminum »Faðir andanna< út úr »pólitíkinni« með því að gera úr þeim »alþingissefningarsálmi« fyrirbænarsálm; sem nota má við öll tækifæri, eins og hann líka hefir verið notaður síðan bókin kom á prent. En til þess að fá rúm fyrir þann sálm í bókinni vann faðir minn það til að kippa út á síðustu stundu sálmi eftir sjálfan sig: »0 lof sé Guði líknin hans«, sem tekinn hafði verið í bókina. — Þótt Stgr. Thorsteins- son hefði ekki miklu að miðla til bókarinnar af sálmum frá sé,r og væri ekki neinn áhlaupamaður í nefndarstörfum, þótti föður mínum vænt um hann sem nefndarmann að öðru leyti. vegna hinnar miklu smekkvísi hans, hins næma skilnings hans á þeim kröfum, sem gera verður til kirkjusálmabókar og ágætrar málkendar hans. En bezt féll föður mínum þó sam- vinnan við þá vini sína séra Valdimar og séra Stefán. Atti hann árum saman í bréfaskiftum við þá báða og var bréfa- efnið því nær einvörðungu og ávalt hin væntanlega sálmabók. Bréf föður míns til þeirra þekki ég ekki, en bréf þeirra til hans á ég, að ég held öll, og hefi lesið þau hvað eftir ann- að. Sýna þau bréf berlega lifandi áhuga þeirra beggja á þessu starfi, með hve mikilli gleði þeir hafa unnið að því og umfram alt hve einlægnin hefir verið óvenjuleg á báðar hlið- ar. Þar er ekki hlífzt við að segja meiningu sína og finna að því, sem þeim þykir aðfinsluvert, en alt af er andi og tónn bréfanna, hve mikið sem á milli ber, jafnástúðlegur. — Eftir- farandi kafli úr bréfi frá séra Valdimar, dags. 15. júní 1882, sein ég bið bréfritara velvirðingar á, að ég tilfæri hér orð- réttan að honum fornspurðum, gefur góða hugmynd um hver andi var ríkjandi innan nefndarinnar og jafnframt sýnishorn af því hver skoðanamunur hefir geíað gert vart við sig þar: »í bréfi þínu finnur þú yfir höfuð tvent að hinum þýddu sálmum mínum, nl. það að ég hafi valið þá skáldlegustu, og annað það, að margir þeirra séu ekki bænarsálmar. Hvað hið fyrra snertir, þá er það rétt, að margir þeirra hafa einhvern
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.