Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 134

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 134
Prestatéiagsritiö. Fr. ]. R.: Fáeinar endurminningar. 125 flestir hér kannist aðeins við 2, þá Olf. Ricard og Arne Fjellbu dómkirkjuprest í Niðarósi. Eg gat heyrt til þeirra beggja, þó þeir töluðu sinn úr hverjum stól, og sagðist báð- um vel, þó betur væri ræða Fjellbus við mitt skap. Auk þeirra töluðu 3 sænskir prestar, 1 finskur, 3 amerískir, en um hina vissi ég ekki. Flestar voru ræður þeirra almenns kristi- legs efnis, að undantekinni ræðu eins af amerísku prestunum. Hann talaði aðeins um friðarmálin og verkefni kirkjunnar sem boðbera friðarins bæði innbyrðis og út á við, í atvinnu- málum og stjórnmálum. Eg held ég hafi aldrei heyrt mann koma eins miklu efni frá sér í fáum orðum eins og þessi prestur gerði; þar var sann-vesturheimsk aðferð, að koma miklu verki frá, á stuttum tíma, og gera það vel. Ræða hans var svo einstök í sinni röð, af prédikun að vera, að ég get ekki stilt mig um að koma hér með nokkur atriði úr henni. Fyrst talaði hann út frá reynslu allra ófriðarþjóðanna um hið fjárhagslega og siðferðilega afhroð, sem þær hefðu beðið hér í Evrópu, en benti jafnframt með rökum á, að í Ameríku væri ástandið ekki betra, þó að gullstraumurinn hefði allur runnið þangað og þeir hefðu færri mannslíf mist og komist á allan hátt betur út af styrjaldarbölinu. Deildi hann síðan hart á kirkjur ófriðarþjóðanna, hvað þær blátt áfram hefðu látið nota sig gagnstætt sinni köllun, til þess að æsa úlfúð milli óvina og með því að blessa vopn og sigra sinnar þjóðar, hver í sínu lagi. Að síðustu bar hann fram 3 tillögur, sem hann vildi að kirkjur allra landa tækju sig saman um að berjast fyrir að yrðu alþjóðalöggjöf, þessar: 1. Engin þjóð má hefja ófrið, nema þjóðaratkvæði sam- þykki. En um það mál hafi aðeins giftar konur og mæð- ur kosningarrétt. 2. Herskylda sé framvegis ákveðin á mönnum frá 45 til 60 ára að aldri. 3. Dauðasök liggi við að hækka vöruverð lífsnauðsynja á ófriðartímum eða græða fé á einn eða annan hátt á ófriði. Svo var að heyra að almenningi, sem á hlustaði, sennilega 10—15 þús. manns, líkaði ræða þessi og tillögurnar mjög vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.