Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 135

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 135
126 Friðrik J. Rafnar: Prestafélagsritið~ Síðar kyntist ég þessum manni, dr. Tippy, og sagði honum þá frá hugmyndum dr. Guðm. Finnbogasonar í friðarmálun- um. Fundust honum þær merkilegar og gerði ráð fyrir að skrifa dr. Guðmundi til þess að ræða málin við hann frekar. Við slíkar útiguðsþjónustur, eins og þarna, hefi ég aldrei verið fyr eða síðar. En þessum 2 tímum í Hagaparken mun ég seint gleyma; ekki vegna orðsins sem þar var flutt^ heldur vegna áheyrendanna. 12 ræðumenn töluðu, en eftir því sem blöðin gátu til voru þarna 30 til 40 þúsund manns. Og það sem hreif mig, var meðstarf áheyrendanna og hegðun öll. Það var eins og þetta mikla og fallega svæði væri alt orðið ein kirkja, þar sem allir sungu og allir báðu með. Á einum stað hafði orðið lítilsháttar tilraun til að gera spell við einn ræðustólinn og var kent 3 kommúnistastrákum, en það var þegar kæft. Sálmarnir, sem sungnir voru, voru flestir sænskir, og ég tók. eftir því að allflestir sungu þá bókarlaust. Samkoman endaði með því að frá öllum ræðustólunum gengu menn saman í einn hóp og sungu: »Vor Guð er borg á bjargi traust«. Sá ég þar og við fleiri tækifæri að sá sálmur er orðinn nokk- urskonar þjóðar-trúarhersöngur Svía. Var stórkostlegt að heyra hann sunginn af öllum þeim fjölda með hrifningu og krafti,, því Svíar eru raddmenn góðir. Á heimleiðinni úr Hagaparken datt mér í hug, að slíkar samkomur sem þessar ætti að halda hér í Reykjavík í sam- bandi við prestastefnuna, þar sem stólar væru reistir niður við höfn, á Austurvelli og Lækjartorgi, og 2 eða 3 prestar töluðu á hverjum stað. Annarsstaðar mun þetta algengt, en hér kunna engir nema Hjálpræðisherinn að gera sjálfa nátt- úruna að musteri Guðs. Eg er viss um, að það yrði vinsælt hér.. Sunnudaginn 30. ágúst fóru allir kirkjuþingsmenn til Upp- sala. Var farið með járnbraut frá Stokkhólmi kl. 9,33 og safn- ast saman fyrir framan Uppsaladómkirkju kl. 10,ío og gengið í skrúðgöngu í kirkjuna. Hófst þar stórkostleg guðsþjónusta með hátíðasöngvum, og Söderblom prédikaði sjálfur á sænsku. Hafði hann fyrir texta: »Effata«. Var guðsþjónustan yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.