Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 147

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 147
138 Árni Árnason: Prestafélagsritið. Við algenga vinnu eru það vöðvarnir, sem starfa; þeir styttast og gildna eða dragast saman sem kallað er. Við starfið þurfa þeir meiri næringu en ella. Næringuna fá þeir með blóðinu eins og önnur líffæri. Við vinnu verður blóðrásin örari um líkamann, til vöðvanna og í þeim, því að líkaminn lagar sig eftir þörfunum. Vöðvafrumurnar nota næringarefnin, sem þeim berast; þau breytast og klofna sundur í önnur einfaldari efni, brenna sem kallað er. Þá myndast hiti og orka til hreyfingar, til vinnu. Allir vita, að líkaminn hitnar við vöðvastarf. Úr- gangsefnin, sem verða til þannig, við brunann, berast burt úr vöðvunum með blóðinu. Kolsýran fer út um lungun og út úr líkamanum við útöndunina, en ýms önnur úrgangsefni fara með þvaginu út í gegnum nýrun og með svitanum út um húðina. Það sem hér er sagt um næringu, bruna og fráræslu úrgangsefna, á einnig við um önnur líffæri, þótt störf þeirra séu misjöfn. Þetta mun almenningi vera meira eða minna ljóst af skólafræðslunni. En sagan er ekki fullsögð. Við starf vöðvanna verður mikið til af úrgangsefnum, miklu meira en ella. Þótt blóðið streymi hraðara um vöðvana við vinnu en í hvíld og þótt líkaminn auki svitann, sem ber þau burt út um húðina, þá hefir hann ekki við að losna við úrgangsefnin svo hratt sem skyldi. Nokkuð af þeim verður eftir og safnast fyrir í vöðvunum. Eitt þessara efna er svonefnd kjötmjólk- ursýra. Þessi efni eru vöðvunum óholl, eða eitruð má segja, og þau tálma vöðvastarfinu, ef þau safnast fyrir að ráði; mun það einkum eiga við um kjötmjólkursýru og kolsýru. Vér verðum varir við þessa breytingu, að vöðvarnir fara að eiga erfitt um vinnu. Þetta er þreytan svo nefnda. Það, sem nú er sagt um vöðvastarfsemina, á einnig við um andlega starfsemi. Andleg starfsemi er bundin við frumur heilans. Við langa eða erfiða andlega áreynslu kemur fram þreyta. Hún lýsir sér að sínu leyti eins og þreytan í vöðvunum, þannig, að vér eigum erfiðara með að hugsa skýrt og vinna andleg störf, og hún er af sömu rótum runnin, skaðlegum efnum, sem setjast fyrir í líffærunum og hindra störf þeirra með eituráhrifum sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.