Prestafélagsritið - 01.01.1926, Page 164

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Page 164
Prestafélagsritið. Sýnir deyjandi barna. 155 allmörgum árum, og hefðu þau lifað hér í heimi, mundu þau hafa verið orðin nær því fullvaxin. Daisy hafði aldrei heyrt nokkurn um þau tala, né heldur áiti móðir þeirra nokkurar myndir af þeim, svo að hún gat ekki hafa vitað neitt um þau, fyr en hún sá þau í andlegum heimi. Hún var beðin að lýsa þeim, en lýsingin kom ekki heim við hugmyndir móður- innar um þau, því að Daisy sagði þau fullorðin. Þá sagði móðirin: »Hvernig getur það verið? Þau voru börn, er þau dóu«. Daisy svaraði: »Alli segir: Börn halda ekki áfram að vera börn; þau vaxa og þroskast, eins og börn gera hér í lífi«. Þá mælti frú H.: >En hún María litla dóttir mín datt, og meiddist svo mikið, að hún gat ekki staðið bein«. Því svaraði Daisy: >Hún er alheil nú; hún er bein og fögur; og sonur þinn er svo göfugmannlegur og glaðlegur ásýndum*. Önnur vinkona okkar kom inn, og Daisy lýsti dóttur henn- ar, sem dáin var fyrir nokkurum árum, og hún talaði um hana sem fullorðna; en móðirin gat ekki eftir lýsingunni kannast við, að þetta væri sitt barn, unz Daisy mælti: >Hún hafði fæðingarblett vinstra megin á hálsinum, en hún hefir hann nú ekki«. Þá sannfærðist móðirin. Síðustu dagana í veikindum hennar söng eldri systir henn- ar, Lúlú, oft fyrir hana, aðallega úr sunnudagaskóla-sálma- bókinni, og eftir að hún hafði sungið einn af þessum sálm- um, þar sem talað var um engla og snjóhvíta vængi þeirra, kallaði Daisy upp: »Ó, Lúlú, er það ekki undarlegt? við héldum alt af að englarnir væru með vængi! En það er mis- skilningur; þeir hafa enga vængi«. Lúlú svaraði: >En þeir hljóta að hafa vængi, hvernig gætu þeir annars flogið niður frá himni?« »Ó, þeir fljúga ekki«, svaraði Daisy, >þeir koma bara. Þegar ég hugsa um Alla, þá er hann óðara kominn«. Einu sinni spurði ég: »Hvernig sérðu englana?« Hún svar- aði: »Ég sé þá ekki alt af; en þegar ég sé þá, virðast vegg- irnir hverfa, og ég get séð svo langt — langt burt, og þú gætir ekki látið þér koma til hugar að telja fólkið; sumir eru nálægt og ég þekki þá; aðra hefi ég aldrei séð áður«. Hún nefndi nafnið Mary C., systur frú S., sem var nágrannakona
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.