Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 179

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 179
170 Erlendar bækur. Prestafélagsritiö. í öðrum löndum þekkja sögu vora, þá er bein afleiðing af þvf, að vér einnig séum þakklátir fyrir það starf, sem miðar að því að breiða út þá þekkingu, og slíkt starf ættum vér að meta að verðleikum. Það er oft talað um vora fátæku þjóð. En það er ekki sjaldnar talað um deyfð og fátækt hinnar íslenzku kirkju, og þá um leið bent til auð- æfanna í öðrum löndum. „Þar er hægt að læra“, segja menn, „þar er hið fullkomna". ]á, margt er þar hægt að læra. En ég lít svo á, að hér sé einnig hægt að læra, ég lít svo á, að aðrar þjóðir geti einnig margt lært af sögu hinnar íslenzku kirkju. Hér hafa verið menn af Guði sendir, menn reyndir að þekkingu og þolgæði, auðmýkt og krafti. Við það skal kannast, að hér hafa verið dimm tímabil, en hér hafa einnig verið tendruð ljós á altari drottins. Hér hefir starfið verið sameinað stríði, og sú barátta hefir verið háð, sem hefir kallað á karlmensku trú- arinnar. Trúað gæti ég því, að þegar menn í öðrum löndum kynnast sögu hinnar íslenzku kirkju, gæti svo farið, að dómar manna yrðu oft í ætt við aðdáunina. Vel gæti ég ímyndað mér, að þegar menn í Danmörku, í einhverri blómlegri bygð, þar sem sjá má 10—20 kirkjuturna frá sama staðnum og greiðfær vegur er að öllum kirkjunum, færu að líta öðrum augum á kirkjulegt starf á Islandi fyrr og nú, er þeir Iesa um erfiðleik- ana, fræðast um hina margvíslegu baráttu við vötn, ís og elda. Gæti þá hugsast, að myndin af mörgum sveitapresfi og safnaðarlífi yrði með öðr- um blæ en áður vegna þeirrar þekkingar, sem lesandinn nú hefir öðlast. Þegar alls þessa er gætt, mega það teljast mikil tíðindi og þau gleði- leg, að biskup vor, dr.'theol. ]ón Helgason, hefir gefið út hverja bókina á eftir annari, til þess að Norðurlandabúar gætu öðlast meiri og betri þekking á sögu þjóðar vorrar og kirkju. Eg lít svo á, að hér hafi það verk verið unnið, sem nauðsyn bar til, að unnið yrði. En um það er ég í engum vafa, að þetta verk er til sæmdar þjóð vorri og kirkju, enda veit ég, að að því hefir verið gengið með sannri alúð og ræktarsemi, já, kærleika til þess málefnis, sem um er að ræða. Þetta veit ég, en hitt er mér þá einnig kunnugt um, að bækur þessar hafa fengið hinar beztu viðtökur um öll Norðurlönd, þeim hefir verið tekið með fögnuði af þeim, sem áður höfðu haft mætur á sögu þjóðar vorrar, en þær hafa einnig orðið til þess að nema land, þar sem Iítil þekking var fyrir, og á því er enginn vafi, að bækur þessar hafa mjög aukið kunnáttu manna um Island, um andlegt líf hér á Iandi fyr og síðar. Eins og mönnum er kunnugt hefir biskupinn áður samið á dönsku sögu íslenzku kirkjunnar frá siðaskiftum til vorra daga. Var þeirri bók svo vel tekið, að frá fjöldamörgum kom sú ósk og áskorun, að út kæmi kirkjusaga frá byrjun kristniboðs hjer á landi. Varð biskupinn við þeirri ósk og hefir nú með sínum alkunna starfsáhuga Iokið því verki, svo að út kom á liðnum vetri „Islands Kirke fra dens Grundlæggelse til Reformationen". Er bók þessi hin vandaðasta að öllum frágangi. Bókin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.