Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 184

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Síða 184
Prestafélagsritið. Erlendar bækur. 175 Blaðið gefa menn eignast með því að snúa sér til bóksala Fr. Gad, Vimmelskaftet 32, Köbenhavn K., og senda minst 2 krónur í félagsgjald.. S. P. S. O. Thune Jacobsen: „För Ðogmerne blev til. Det nye Testamentes Kristendom“. — Khavn 1926. Nyt nordisk Forlag. Trúað gaeti ég því að mörgum væri forvitni á að kynnast riti, sem eins og þefta hefir að verkefni að sýna hversu kristindómurinn hafi verið útlits áður en kirkjulegu kennisetningarnar tóku að myndast, sem aftur er sama sem „kristindómur Nýja festamentisins", eða kristindómur hinna kristnu frumsafnaða. Þegar hér er talað um „dogmur" þá er með því átt við þær kennisetningar, sem kirkjan hefir mófað út frá trúarstað- reyndunum, en eru í sjálfu sér ekki upphaflega til trúaratriða að telja. Hér er ekki átt við „dogmur" í merkingunni „trúarsetningar“; með því móti væri titill bókarinnnr meiningarleysa, því að kristindómur án trúar- setninga hefir blátt áfram aldrei verið til. Trúarsetningar kristindómsins eru ekkert annað en þau trúarsannindi, sem kristindómurinn er fólginn í. Höfundur rits þessa er maður, sem lifir og andar í vísindum sínum, en verður að öðru Ieyti að teljast til hinna kyrlátu í landinu. Sem guð- fræðingur á hann heima í sveit hinna frjálslyndu, en fer annars mjög sinna éigin ferða. Hann virðist hafa orðið fyrir talsverðum áhrifum frá Sören Kierkegaard og kristindómsskoðun hans að ýmsu leyti hafa mótast þaðan, því að hún er sýnilega heimspekilega mótuð, en þrátt fyrir þessi áhrif er skoðun hans á kristindóminum yfirleitt mjög sjálfstæð- Og svo innlífur er höf. þessi vísindum sínum, að hann hefir aldrei, það kunnugt sé, ágirnst neitt embætti, því að það verður naumast til embætta talið, að hann hefir verið vara-prófastur á Regensen síðan 1916. En vafalaust er hann mestur Iærdómsmaður og dýpstur hugsunarmaður allra þeirra er á undan honum hafa haft þá stöðu á hendi, enda er hann í svo miklu og verðskulduðu áliti sem sjálfstæður vísindamaður, að háskólinn í Lundi kjöri hann 1918 heiðursdoktor í guðfræði. Má í rauninni merki- iegf heita, að Khafnar-háskóli skuli ekki fyrir löngu hafa trygt sér mikla hæfileika hans og lærdóm með því beint að stofna handa honum kenslustól við hans hæfi, jafn viðurkendur og hann er sem sjálfstæður vísindamaður og kunnur orðinn af mörgum ritum sínum, þar sem hann hefir gert grein fyrir skoðun sinni á kristindóminum og með miklum skarpleika hugsunarinnar röksfutt hana bæði sögulega og heimspekilega- Rit það, sem hér ræðir um með fyrirsögninni: „Áður en kennisetn- ingarnar urðu til“, er hið vandaðasta, frá hvaða sjónarmiði sem það er skoðað, auðugt af lærdómi og bæði djúpum og sjálfstæðum athugunum. Höfundurinn vill þar, eins og vikið var að, gera grein fyrir kristindómi Nýja testamentisins eða kristindóminum eins og hánn birtist þar sem trú- arskoðun hinna kristnu frrmsafnaða. Menn tala einatt um „frumkristin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.