Prestafélagsritið - 01.01.1926, Side 185

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Side 185
176 Erlendar bækur. Prestafélagsritið. dómirtn" sem eina ákveðna heild. Eftir skoðun höfundarins er þvílíkt tal villandi. Kristindómur Nýja testamentisins er ekki ein áveðin mynd kristi- legrar trúarskoðunar. „Frumkristindómurinn" birtist þar miklu fremur í fjórum myndum, er að sumu leyti hafa orðið til samhliða. Sú meginhugsun, sem rit þetta hefir til flutnings og þar er rökstudd, er þessi: Hins upprunalega kristindóms er ekki að leita í guðsþekkingu Jesú sjálfs, eins og algengast hefir verið haldið fram af nýguðfraeðingum, heldur í guðsþekkingu elzta safnaðarins, sem lærisveinarnir settu á fót. Kristindómurinn er ekki vaxandi guðsþekking Jesú sjálfs, heldur hin vaxandi guðsþekking iærisveinanna fyrir áhrifin frá honum, er hann lifir fyrir augum þeirra svo sem sá, er Iætur þeim í té þann kærleika, sem þeir höfðu skilyrði til að meta, og lætur þeim þennan kærleika í té svo sem Guðseigin kærleika. Það sem Jesús hefir orðið heiminum, það hefir hann orðið honum við það, sem hann varð þeim. Svo sem alkunna er, hefir hin frjálslynda guðfræði kostað kapps um með öllum hjálparmeðulum vísindanna að setja oss fyrir sjónir „hinn sögulega Jesú", þ. e. Jesú eins og hann lifði og umgekst hér á jörðu. En höf. hefir í tvímælum, hvort kröfum frúarinnar hafi nokkru sinni eða geti nokkru sinni orðið fullnægt með hinum sögulega Jesú, eins og reynt hefir verið að gera hans grein af vitnisburði guðspjallanna. I stað þess að binda sig við Jesú sögunnar, þ. e. sem sögulega persónu, leitast höf. við að hjálpa Iesendum sínum til að koma augá á „Kristritn- ingarinnar", sem trúin heimtar. Og í þeim tilgangi gerir höf. grein fyrir þeim myndum af Jesú, sem guðspjöllin hafa að geyma: fyrst Matteusar- guðspjallið, sem hefir að geyma hina elztu kristgyðinglegu skoðun á Jesú, þvínæst Lúkasar-guðspjallið, sem hefir að geyma skoðun Páls postula eins og hún hefir fest rætur í söfnuðum kristnaðra heiðingja, og loks fjórða guðspjallið, þar sem skoðun Nýja testamentisins nær sínu hæsta stigi. í þvílíkri greinargerð sinni er höf. í andstöðu við nýju guð- fræðina og nálgast í þess stað hina gömlu „Construction" Hegels: Krist- gyðingdómur fyrst, þá heiðinkristindómur og loks sambreyskingur af báðum. Vfirleitt er synd að segja, að þessi lærði höf. mæli eins og aðrir mæla í ritum sínum. Eg ætla enda að Danir eigi í bili engan guðfræðing jafn sjálfstæðan þessum, nema ef vera skyldi dr. F. C. Krarup í Sórey, eða jafn ódeigan við að hleypa hugsunum sínum út á nýjar brautir. Fyrir því má Iíka gera ráð fyrir, að skoðanir manna verði mjög skiftar um bók þessa, sem þá líka einatt eggjar til andmæla. En þrátt fyrir það er bókin hin ánægjulegasta þeim er slíkri lesningu unna, en þeirra ætti helzt að vera að leita meðal presta, þótt aðrir geti líka haft bókarinnar full not og auðgað anda sinn við lestur hennar. Dr. 7. H.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.