Prestafélagsritið - 01.01.1926, Side 197

Prestafélagsritið - 01.01.1926, Side 197
188 Prestafélagið. p«staféiaSsritiB. Sigurð P. Sívertsen, séra Friðrik Friðriksson og séra Ásmund Guð- mundsson skólastjóra, til þess að gegna þessum störfum næsta ár“. — Ríður nú á að prestar og söfnuðir landsins geri sitt til þess, að ráðstafanir þessar geti orðið kristindóms- og kirkjulífi voru til gagns og blessunar. Hugvekjumálið er komið það áleiðis, að verið er að prenta hug- vekjusafnið. Upplagið er þrjú þúsund eintök, því að prestarnir hafa gert ráð fyrir að bókin seldist vel. Um verð er ekki hægt að segja enn, meðan prentun er ekki Iokið, en bókin mun verða seld bæði bundin og óbundin. — Er vonandi að hugvekjur þessar verði til þess að glæða heimilisguðræknina og geti stuðlað að því, að húslestrar verði til sem mestrar uppbyggingar. Á undan hverri hugvekju eru til teknir sálmar þeir, er eiga við efni hverrar hugvekju. Væri vel, ef slíkt sálmaval gæti örfað menn til að sleppa ekki söngnum við húslestrana. — Prestafé- lagsstjórnin treystir prestunum til að reynast áhugasamir og skilvísir út- sölumenn bókarinnar og vonar að margir leikmenn verði þeim þar hjálp- legir, svo að vel takist með skil á útgáfukostnaðinum, en stjórnin lendi ekki í neinum fjárhagsvandræðum vegna hinnar dýru útgáfu og stóra upplags. Umsókn skólastjórans á Laugum um mann til fyrirlestrahalds um trú- mál og kirkjumál á fyrirlestramóti skólans, þótti félagsstjórninni merki- leg og gerði sitt til að koma henni í framkvæmd og samþykti að greiða útlagðan ferðakostnað. Er þetta ágætt fordæmi og skólastjóranum til mesta sóma; hefir hann auðsjáanlega góðan skilning á því, að ekki megi alþýðuskólarnir vera án kristilegra og kirkjulegra áhrifa. Verður nú hægra um vik að sinna slíkum beiðnum sem þessum, eftir að Presta- félagið hefir fengið tillögurétt um ferða-prestsféð, sem vonandi einnig mætti nota til útgjalda sem þessara. Aðalfundur félagsins var haldinn laugard. 26. júní kl. 9V2 árd. í húsi K. F. U. M. Fundinn sóftu 32 félagar. Þar skýrði formaður frá gerðum félagsins á liðnu starfsári, en gjaldkeri skýrði frá fjárhagnum. Sýndi reikningurinn að hagur félagsins hafði batnað á árinu, en útistandandi skuldir eru þó enn alt of miklar, nálægt 5 þús. kr. Áminti gjaldkeri fé- lagsmenn um betri skil framvegis. — Þá skýrði formaður frá erindi er félagsstjórninni hafði borist frá Stórstúku íslands, um að senda mann á fund, er hún ætlaði að boða fil. Eftir umræður út af erindi þessu var samþ. svolátandi tillaga : „Aðalfundur Prestafélags Islands 1926 tjáir sig eindregið hlyntan útrýmingu áfengisnautnar úr landinu og veitir séra Guðmundi Einarssyni umboð til fyrir félagsins hönd að mæta á fundi þeim, sem áformað er að halda í þessum mánuði til þess að ræða um og stofna „Bannbandalag Islands." — Næst var skýrt frá Prestafélags- ritinu, útkomu þess og efni, rætt um framkvæmd á ferðaprestsákvæðun- um og um hugvekjuútgáfuna, og kosin stjórn og endurskoðendur. Var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Prestafélagsritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.