Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 15
11
Engu afi síður liggur það í augum uppi, að þessar kring-
umstæður liljóta að tálma aðgjöröum fundarins töluvert, og get
eg eiuúngis gjört þá atluigasenul liervið, að eg skal taka full-
komlega tillit til fiessa, þá eg ákveð, hve lengi fundurinn
skuli standa.
Forseti: Eg vil lej fa mér að spyrja liinn háttvirta kon-
úngsfulltrúa að, livort, hin íslenzka þýðíng frumvarpanna sé
komin.
Konúnr/sfulltvúi: ■ Nei.
Forseti: Mér lízt ráðlegast, að hyrjað sé fiá hið bráðasta
á fiýðíngu frumvarpanna, og einkum fiví um verzlunarlögin,
Jivi eg get til, að fiað muni vera styttra, en frumvarpið um
stjórnarskipunina, en fyrir fiingið verður ekki lagt fram nokk-
urt frumvarp til umrœðu, nema fiað sé á islenzku. Eg ímynda
mér, að Jiýðingunni muni verða lokið uin fiað leyti, að húið er
að ræða fiingsköpin, svo fiá geti þingið strax tekið til að ræða
frumvörpin. Eg vil hiðja fiingið að láta álit sitt í Ijósi um
fietta.
Kandíd. Jón Sir/urðsson: Eg ímynda mér, að sú fiýðíng,
er hér ræðir um, get.i komizt í bága við fiá, er konúngsfull-
trúi sagði að von væri á. Yrði nú nokkur talsverður munur
á Jiessum Jiýðingum, þá mundi sú, er liér væri gjörð, ekki
verða tekin til greina. Mér virðist, að nú sem stendur geti
menn ekki tekið frumvörpin til greina, fyr en þíngsköpin eru
rædd.
Forseti: jiegar þeir fundarmenn, sem þar til eru færast-
ir, vinna að þýðíngunni, þá er ekki að óttast, að meininga-
munur verði inilli hennar og þýðíngar þeirrar, sem kemur frá
stjórninni, þó litilíjörlegur orðamunur geti átt sér stað. Eg
sé því ei annað, en hyrja verði undir eins á þýðíngunum, hvað
mér og virðist vera meining margra þingmanna.
Jakob Guðmundsson.: Mér þykir það miklu skipta, hvort
koiuingsfulltrúi lætur sniia frumvörpunum, eöa forseti annast
fiýðingu þeiria. I>ví láti konúngsfiílltrúi snúa þeim, þá getur
enginn ágreiníngur orðið um meiníngu eða þýðíngar orða, af því
liann er einn uin þýðínguna, og þíngið hefur þá enga ábyrgð
á lienni.
Forscli: jiegar þýðing frumvarpanna kemur frá stjórn-
inni, þá mun lmn verða lögð til grundvallar fyrir umræðurnar.
Annars liefur stjórnin liíngað til annazt slíkar útleggíngar.