Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 61
57
H. Stephensen: Meðan ekki gengur sótt, eg vil segja
drepsótt, er ekki hætt við, aðvanti £ af þíngmönnum; og þá eru
þau ekki of straung; annars virðist mér, að þau eigi ekki að
vera svo lin, að þau kenni þingmönnum, að liggja heima, og
finnst mér þvi, að regla nefndarinnar sé góð.
G. Einarsson: Með tilliti til þess, sem þíngmaðurinn, er
síðast mælti, sagði, er eg að öllu leyti nefndinni samdóma.
0. Briem: Ef nú | þingmanna getur sannað forfoll sín,
þá þyrfti að vera eittlivað til tekið um það, livað hinir | ættu
að gjöra, hætta eður halda á fram þíngstörfum.
G. Brandsson: Mér þykja orðin: „þrír hlutir þíngmanna“,
óljós, og vildi heldur að það stæði: „J þíngmanna“.
þ. Sveinbjömsson: Eg er líka á því, að það standi: „J þing-
manna“; þvi að það má misskilja greinina.
H. Stephensen: 3>að er þó öldúngis rétt eptir foriúi máli,
að 2 hlutir sé satna sem f, og 3 hlutir sama sem og finnst
mér því óþarft, að breyta þessum orðum.
þ. Sveinbjörnsson: Eg vil skjóta þvi til nefndarinnar,
livort lnin ekki vildi hæta inn i: „þrir fjórðu hlutir“.
H. Stephensen: Eg hef ekkert á móti því, að það sé gjört.
Varaforseti tók 35. gr. til umræðu.
J. Skaptason: Mér er ekki ljóst, hvað nefndin meinar
nteð „fram borin“, og vildi eg biðja hana, að skýra það; sömu-
leiðis, livort hún ætlast til, að hún sé fram lögð og afhent for-
seta undirskrifuð, ellegar að hún sé og studd af einhverjum
þíngmanni.
Framsöf/umaður: 3>að er sú þýðíng í þessum orðum, að
uppástúnga er borin fram í löglegu formi, þegar hún 1, er bréf-
leg, og 2, frá einhverjum af þingmönnum sjálfum, og þá má
forseti fyrst taka við henni og boða hana; enþað erekki rétt,
að koma með uppástúngu einhverstaðar ofan úr héruðum og af-
hendahana forseta, heldur verður þingmaðurinn að bera hanafram
í sínu nafni. 5ó er ekki sú meiningin, að liann megi ekki taka
við uppástúngum annarstaðar að, og leggja fram á lestrarsal,
en þegar til umræðu á að koma, þá er það tilætlun þíngskap-
anna, að einlvver þíngmanna beri þær fram skriflega.
Á. Böðvarsson: Eg vil leyfa nvér að spyrja, hvort það
eigi við, að koma með uppástúngur úr héruðum fram á þessu
þíngi, sem mér hefur heyrzt, að flestir hafi álitið að ætti að