Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 221
217
stjórninni í þrí, aö liliðra til við fastakaupmennina, en þó ekki
svo, að {>eir einoki verzlunina, eða geti bolað alla utanríkis-
verzlun frá, og J)ví vildi nefndin, að íleiri kaupstaðir yrðu til
teknir. Reykjavík sjálf er jafnvel ekki komin svo lángt, að
henni sé trúandi fyrir, að færa vörur um allt land, og nefndin
var hrædd um, að ef Reykjavík ein yrði til tekin, J>á mundi
vel geta orðið, aö aðsókn að þeim eina stað yrði meiri, en liann
J)yldi, svo að vörurnar yrðu jafnvel að hrekjast til baka, og J)á
bæri einmitt J>aö að, sem menn hafa mest óttazt, og sízt ósk-
að, að aðsóknin yrði svo mikil, að verzlunarmenn hvekktust og
kæmu ekki optar, af J)ví J)eim gengi ekki varan út. Á hina síðuna
vildi nefndin J)ó hliöra svo til, að til taka ekki alla kaupstaði,
heldur einúngis hina tiltækilegustu og J)á, sem aljnngi áður og
stjórnin nú hefur bent til, svo að Iilynnt væri nú að J)essum 6
kauptúnum. Föstukaupmennirnir verða ekkert út undan fyrir
J)að; J)ví J)eim, sem húa í hinum fyr nefndu sex kaupstöðum,
er í raun og veru veittur J>ar með forkaupsréttur á allri vöru,
og opnuð öll sambönd við landsmenn. Nefndin hefur jafnvel
farið töluvert lengra en stjórnin í J)vi, að hlynna að föstu verzl-
uninni, J)ar sem hún hefur stúngið upp á, að halda ekki J)ví
flutníngaleyfi, sein stjórnin gefur utanrikismönnum í 3. gr.,
lieldur láta fasta kaupmenn eina hafa flutníngaleyfið, og J)að
enn miklu frjálsara, en stjórnin veitir. Með J>essu móti mundi
koma fram jafnvægi og rétt tiltala milli Jiessara Jiriggja flokka:
fastakaupmanna; Jieir sitja fyrir, og Jiað er rétt, Jiví J)eir búa á
staðnum, og eru liklegastir og án efa færastir til, að ná i vör-
una og dreifa henni um landið; Jieir lausakaupmenn, sem inn-
anríkis eru, geta koiniö á öll löggild kauptún, eins og áður,
og Jiar að auki tekiö J)átt í utanrikisverzluninni; utanríkismenn
géta komið fyrst og freinst til Jiessara sex staða, sem áður eru
til teknir, og síðan, ef J)eir komast ekki að verzlun J)ar, J)á til
annara löggihlra verzlunarstaða. Nefndin gat ekki fallizt á 6.
og 7. gr.; á hina fyrri ekki vegna J)ess, að hún áleit allt hefnd-
argjald vera liégómá einn, eins og reynslan hefur sýnt og mun
sýna, og vinna J)aö eitt, að spilla fyrir verzlun fandsmanna, en
á 7. gr. ekki vegna J)ess, að öllum er kunnugt, hversu lítill
skipakostur er hér í landi, og að efnahagur er Jiannig, að menn
gætu helzt náð í, að eignast smá skip, en J)essu mundi verða
hnekkt, ef greinin væri samþykkt. Eins væri óhentugt, að
banna fastakaupmönnum siná-utanrikisskip til flutnínga hér