Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 30
2ö
nokkuru þíngmann á nokkurn hátt; {>vi fylgi menn þeirri reglu,
er ei hætt vif>, að f>ínginenn tali {>að á þínginu, er {>eir séu
vítaverðir fyrir utanþings, og {>vi ætti þíngið sök á J>ví, ef ein-
stakir menn væru víttir fyrir {>aö utanþíngs, er þeir heföu tal-
aö á þingi.
G. Einarsson: J>essi meiníng vakti einnig fyrir mér, og
ætlaöi eg að fram bera liana; en nú {>arf eg {>ess ekki.
Forseti: Jaö er einkum byrjun 1. greinar: „T?ingmenn eru
friðhelgir,“ sem eg lield að bæði sé ó{>örf og kannske ískyggi-
leg. Greinin er óþörf, {>ví af landsmönnum er j>ínginu ekki
hætt við neinum árásum; þeir liafa liíngað til sýnt kurteysi
og góða hegðun við þíngið. Til stjórnarinnar getur þetta
ekki miðað; því ekki veitir hún þess konar þíngum neitt
ofríki. £ó hún liaíi rétt til þess, að slíta þingi þessu, nær
lmn vill, því þíngtiminn fyrir þennan fuml er hvergi til
tekinn, þá getur grein þessi ekki þar til miðaö. Stjórn-
in liefur, eptir tiltekinn tima, einnig rétt til, að slíta rikis-
þíngi Dana nær hún vill. En greinin er einnig ískyggileg; því
það er kunnugt, að orðin í byrjun greinarinnar standa í grund-
vallarlögum Dana, og eru þau þó i sannleika engar eintóin-
ar þíngreglur. Eg fellst fullkoinlega á orð hins 5. konúng-
kjörna þinginanns. Löggjöfin ver þíngið fyrir öllum óskumla,
og veitir því næga friðhelgi. jþað er víst, að þessi orð, ej>tir
eðlilegri þýðingu, eru ekki reglur fyrir þing, lieldur lög fyrir
allt landið, og þau lög hefur þingiö ekki vald til að setja.
Mér þætti vel til fallið, að nefndin tæki til íhugunar aptur
þessi orð, og að byrjun greinarinnar j rði úr felld, en ekki lízt
mér, að greinin falli öll burtu; því ákvarðanir seinni liluta
hcnnar eru nauðsynlegar. Ej>tir alþingistilskij>uninni var á-
kveöið, að þíngmenn skjldu tala eptir beztu sannfæríngu, og
leiðir það af þess háttar ákvörðun, að þingmenn geta ekki
verið vítaverðir fyrir orð sín. Yrði aptur einhver þíugmaður
fyrir ósæmilegum atyrðum, jröi það að dæmast eptir landslög-
unum, en fyrir því hefur hingað til ekki þótt þurfa að gjöra
ráð í þíngreglum, og með því aö það hefur aldrei komið fyrir,
þá mun ekki þurfa að húast við því nú. Ef 5. konúngkjörni
þingmaður hefði ekki geymt sér hreytingaratkvæði það, að
greinin skyldi falla burt, þá mundi eg liafa gjört það.
Framsöf/umaður: Mér skilst ekki hetur, en forseti meini,
að þínginenn séu lriðhelgir; inér virðist því ekki nein orsök