Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 75
71
menniruir í ráðunum, og verða ekki aft greindir, þegar menn
lita á eðli stjórnarinnar sjálfrar; þess vegna er konúngsfull-
trúi líka fulltrúi stjórnarinnar.
Konúngsfulltrúi: jþað er {>ó í auguin uppi, að konúngur
liefur enga ábyrgð, og að konúngsfulltrúi er erindisreki kon-
úngs, en ekki stjórnarinnar.
Framsognmaður: Iler er ekki talað uin ábyrgð, en liitt
er auðsætt, að öll fyrirspurn verður til lítils, ef enga upp-
lýsingu er að fá.
Konúngsfulltrúi: Ilverri fyrirspurn, sein fundurinn gjörir
álirærandi frumvörpin, inun verða svarað eptir því sein faung
eru á, en aörar upplýsíngar getur fundurinn ekki heimtað, þar
hann ekki er löggefandi, og stendur það enn, sem þar um er
til tekiö í tilsk. 8. marz 1843.
Jón Guömundsson: J>að er nú að vísu vafalaust, að kon-
úngur liefur ekki sagt af sér einvaldsdæminu hér í Jandi, en
liitt er eins vafalaust, og það er fullkunnugt bæði konúngs-
fulltrúa og líka öllu þínginu, að inargar ráðstafánir liafa ver-
ið gjörðar fyrir þetta land beinlínis undir nafni ábyrgðar ráð-
herranna, sem liafa veriö í Danmörku siðan stjórnarbótin komst
þar á, umþá liluti, sem áttu undir sjálfan konúnginn, þegar
hann var einvaldur. ()g það er einkum um ýmsar þess konar ráð-
stafanir stjórnarinnar, sem þjóðfundinum inundi helzt þykja
þörf á að gjöra fyrirspurnir til konúngsfúlltrúa; en liann, sem
er æðsti maöur Iiinnar dönsku stjórnar liér á landi, hlýtur að
geta gefið um það nægar upplýsíngar.
Framsögumaður: Mér sýnist það merkilegt, ogekkisein
frjálslegast, að þetta þing ekki skuli fá að njóta sömu rétt-
inda og þíng í Danmörku, sem líkt stóð á fyrir; því þá er hið
fyrsta rikisþíng var haldið, var konúngur ekki búinn að afsala
sér einveldið, og þó visuðu ráðherrarnir ekki til hans; þeir
sögðuekki: »Spyrjið þið konúnginn, en ekki okkur, því hann er
einvaldur"! — nei, heldur tóku þeir sjálfir málin að sér; þeir
svöruðu spurníngum, gáfu upplýsíngar um ýins málefni, og
allt þelta gjörðu þeir eptir enn frjáLslegri reglum, en nefndin
hefir stúngið upp á hér; nefndin áleit þvi, að þessu þíngi
mundi gefast kostur á, að fá upplýsíngar hjá konúngsfulltrúa
um það, sem snertir þetta land, álíkt og inenn gátu fengið
upplýsíngu hjá ráðgjöfununi í Danmörku, áður en konúngur
afsalaði sér einveldið.