Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 329
325
þ. Jónasson: En ncfmlin hefur {ió ekki alstaðar fylgt
í»essari reglu; {>ví að í 12. gr. vltnar liún til chlri laga, {>ar sem
hún segir í niðurlagi greinarinnar, að fiess skuli gætt, sem fyr-
ir er skipað í verzlunarlögunum yfir höfuð, og {lannig hefur
nefmlin einmitt sjálf fylgt Jæirri reglu, setn hún nú finnur að
í stjórnarfruinvarpinu. Sú aðferð, sem hér er við liöfð, er og í
raun og veru eðlileg; {»ví hvorki stjórnarfrumvarpið né nefml-
in hefur ætlað sér að tæma verzlunarlöggjöfina, eða taka hana frá
rótum, eins og hezt má sjá af yfirskript stjórnarfrumvarpsins,
að {>að snerti að eins einstakar ákvarðanir í hinni islenzku verzl-
unarlögjöf. Jað er líka margt í tilskipuninni frá 1787 og 11.
sept. 1816 og fleiri lagaboðum, sem enn stendur í gildi, óg sem er
gengið fram hjá af nefiulinni, og {)á get eg ekki séð, að það
geti átt við, eða til hvers {>að er, að taka hér inn {icssar ein-
stöku greinir úr tilskipun frá 1S16, en álít {>að niiklu réttara,
að vísa til fieirra, eins og stjórnarfrumvarpið gjörir, {iar sem
hér, eins og búið er að taka frain, ekki cr nema um einstakar
ákvarðanir að gjöra; {*ví {)að verður, livort sem er, eins eptjr
sem áður nauðsynlegt, að leita til ehlri lagahoða.
Jón Gudmvndsson: Eg lieltl, að {iað sé nú niunur á {ies's-
ari tilvisun nefiularinnar, sem liinn háttvirti löglærði {língmað-
ur minntist á, {>ar sem nefmlin segir í 12. gr., að {iað sé skyhla
bæjarfógetans i Heykjavík, og livers sýslumaniis, sem á að
segja yfir löggildum kaujitúnum, að sjá um, að utauríkisinenn
gæti alls {>ess, sem fyrir er skipað í Jiessum Uigum og svo í
hinum íslenzku verzlunarlöguin yfir höfuð. j»að er ncfnilega
liverjum nianni Ijóst, og það Jiarf eg ekki að segja Iiinum
löglærða konúngkjörna {lingmanni, að Jiegar maður keniur í ann-
að laiul, {iá er maður skyldur, að lifa eptir jiess Iands löguin.
íetta er alþekkt grumlvallarregla í öllum {ijóðréttum, og {>aö
er ekkert annað, sein greinin fer fram á. jiar á móti eru {>ær
greinir úr tilskipun frá 1816, sem nefndin liefur tekið upp,
reglur, sem utanríkisinaðurinn {>arf að vita, dður en hann fer
að lieiman, og eg veit ekki, hvernig liinum löglærða kon-
úngkjörna {nnginanni getur misskilizt Jietta; {)ví eptir hans
skoðun á {>essu þyrfti utanríkismaðurinn að liafa öll landsins
lög upp á fihkann.
þ. Júnasson: Nei, ekki f>arf hann þess; {>ví hann þarf í
>oesta lagi að liafa tilskipunina frá 1816 í vasanum, og það er
»ú allur munurínn. Jað var að öðru leyti meiníng niín, að