Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 231
niðurlagi jiess er tekiö upp bannið móti fiskiveiðum. Ilvað
hið fyrra atriði snertir, }*á skírskota eg til jiess, er eg sagði
við hina fyrstu umræðu máls jiessa, að lausakaupmönnum get-
ur ekki verið nein jiága í j»ví, að geta tekiö utanríkisskip á
leigu, en sviptast aptur j)eim retti, er jieir nú hafa, að mega
sigla upp öll kauptún, heldur er jæim einmitt skaði að j>ess-
um skiptum; j»ví {>að mun optast stamla svo á fyrir j>essum
mönnum, að j>eir annaðhvort eiga skip sjálfir, eða geta fengið
j>au með hægu móti hjá kunníngjum sinum. ÍÞeir munu og
optast nær hafa fastan atvinnuveg, og verða j)ví tregari til
j>ess, að fara til útlanda, til að fá ser {>ar skip á leigu. En
hvað nú banninu á fiskiveiðum viðvikur, j)á hlýt eg enn að
vera á sömu meiníng og seinast, að j>að sé ísjárvert, að leyfa
}>ær; en leyíðar eru j>ær, ef j>ær eru ekki bannaðar. Eg sé nú
ekki hetur, en að það hlyti að hafa skaðleg áhrif á verölag á
fiski einmitt Iijá innhúum landsins, j)egar hverjum sem vildi
væri gefið leyíi til, að veiða, leggja upp og verka fiskinn; enda
gætu og skip komiö liíngað til lands í j»ví yfirskyni, að verzla,
en verið á fiskiveiöum, ef j»að væri ekki hannaö, og jþví held-
ur kynnu j)eir að vilja selja eða skilja eptir sinn fisk hér, sem
aðfluttar vörur taka optast nær minna rúm í skipinu, en vörur
landsmanna. Jetta gæti nú auðsjáanlega orðiö til j)ess, að
setja niður fiskinn fyrir hændunum, sem væri kannske siðurút-
gengilegur eða vandaður, og yrði })á hin síðasta afleiðíng af
leyfinu bersýnilega engin önnur en sú, að fiskur landsmanna
mætti til með að sitja á hakanum.
þ. Sveinbjömsson: Eg vil leyfa mér að spyrja, hvort að
atkvæöalisti forseta sé ekki regla fyrir jiíngmenn, samkvæmt
62. gr. jnngskapanna, og }>að eigi j»ví fjrst að greiða atkvæði
um 1. staílið í honum.
./. Skaptason: Ástæða min fyrir hreytingaratkvæðinu í 5.
staflið er sú, að mér j)óttu orðin „innanríkis" og „utanríkis“ í
grein nefndarinnar vera óviðfeldin, og ekki jmrfa á j>eim að
halda, j)arsemmálið átti önnur orð sömu merkíngar og alkunn.
Orðið rríki“ í jæirri merkingu, sem nefhdin liefur í f>eim hér
áminnstu orðum brúkað j>að, álít eg að sé ekki búið að ná
nægilegri festu, j>ar eð j>að ekki einúngis yfir grípur j>að svo
kallaða Danmerkurríki (Eydani og Jóta), heldur líka hertoga-
deemin og íslaiul, o. s. frv.
Jah. Guömundsson: Viðvíkjandi j)ví, sem hinn 5. kon-
15*