Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 165
161
un á jijóMifii'), eins og ver vitmn til, að [»au umskipti ;i högum
allra góðra hjúa, er jiau vikja úr vist, og fara að eiga með
sig sjálf, hafa optast nær lieillaríka verkun á allt jieirra líf.
Meðan hjúin mega engu ráða sjálf, heldur skulu vinna
allt undir stjórn og umráðum annara, eru jiau framtakslítil og
áliyggjulaus um flest, nema rett að gánga ab skylduverki sínu,
og láta jiau svo húsbændurna liafa ábyrgðina af öllu. En jieg-
ar jjiau fara að eiga með sig sjálf, jiá sjá jiau jiað, að ekki
tjáir annað, en taka sig fram um allt, sem heimilið fiarf við,
og að nú tekur ábyrgðin aö livila á sjálfuin jieim. jpau gjör-
ast [>á eins og tvigild; áhuginn, að geta komizt á fram nokk-
urn veginn með sóma, vekur upp í [>eim [>á mannkosti, [>au
öfl til sálar og likama, sem [>au hugsuðu áður að [>au liefðu
ekki einu sinni til að bera, og sem líka lágu í dvala hjá [>eim,
meðan ekkert reyndi á [>au, en komu [>á i ljós, [>egar [>au
[mrftu á að halda. Eg ímynda mér, að allt eins skyldi verða
fyrir oss Islendíngum. Vér skyldum með guðs lijálp reynast
tvígiídir, ef vér fengjum sjálfir í hendur stjórn málefna vorra,
og mættum svo sjálfir til að bera ábyrgðina fyrir land og lýð,
livernig sem færi. 3?að kynni nú að vísu einhver aö spyrja,
hvort [>aö sé í raun og veru kominn tími fjrir oss Íslemlínga
til [>essa; hvort. vér séum [>egar færir til, að takast á liemlur
[>á umhyggju fyrir málefnum vorum, sem liér ræðir um, og eg
get [>á ei hetur séð, en að svo sé. Að minnsta kosti er [>á
mikið unniö fjrir málið, }>egar önnur eins hreifíng er komin í
brjóst [ijóðarinnar, og kviknuð er í hjarta myndugs manns, sem
vill fara að eiga með sig sjálfur, af því að hann finnur sig
færan til [>ess, og er búinn að fá sér kærustu til að lifa og
deyjameð. Allt eins veröur [ijóðin að sinu leyti að liafa inni-
lega laungun til [>ess, að stjórna sjálf öllum málefnum sinum,
af [>ví að hún finnur sig færa til [>ess fjrir menntun og upp-
Jýsíngu, og svo hlýtur hún að hafa fengiö [>á ást á ættjörðu
sinni, að hún álíti, að engin annarleg eða útlend stjórn geti
eins vel lilynnt að liögum bennar, eins og liún sjálf þykist
liafa allan liuga og vilja til. $egar þjóðarandinn og ættjarð-
arástin eru komin i þetta liorf, þá segi egkonma timans fyll-
íngu fyrir þjóðina, að hún fari að ráða sér sjálf; og eigi það
sér þegar stað hér hjá oss Íslendíngum, þa mun verða hágt, að
spyrna á móti þeim broddunum, sem þar að liggja.
G. Magm'isson: Jegar Friðrik 7. varð konúngur, sleppti
11