Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 400
396
gjalclfriir, [)ó að breytíngaratkvæðinu við 4. gr. iiefndarálitsins
yrði fraingengt. En þessu get eg ekki verið samþykkur; Jjyí
það er bert, að ef svo væri, [>á befði ekki [>urft við aðra umræðu
málsins, að taka breytingaratkvæði liins 2. [>íngmanns úr Reykja-
vík, um untlan[>águ timburfarma unclan tollinum, til atkvæða.
En nú var [>að gjört, og samþykkt og tekið inn í 4. gr. nefnd-
arálitsins, og með [>ví hefur [>ingið látið [>að álit i ljósi, að
timburfarmar væru ekki eptir eldri löggjöf skýlaust undan
þegnir álögum. Og [>ar sem nú með því breytingaratkvæði,
sem þessir 10 menn eða 7, eða livað [>eir eru nú orðnir margir,
nú beraupp, er einmitt stúngið upp á, aö ný grein komi í stað
4. gr., eins og liún var orðin við aðra umræðu, en í [>essari
nýju grein er ekkert, talað um, að timbur sé frítt, [>á liggur }>að
beint við, aö þetta 3 rbcld. gjald, sem breytingaratkvæðið
fer fram á, verði einnig lagt á tiinburfanna, ef [>jóðfundiirinn
gefur [>vi atkvæði. Eg lief nú tekið [>etta fram, [>ví ef að
tiinburfarinar væru skýlaust, gjaldfríir ’eptir liinni eldri löggjöf,
mundi ekki binn báttvirti forseti bafa látið breytíngaratkvæði
[>ingmannsins úr Reykjavik koma til umraéðu né atkvæða, en
[>etta er [>ó einmitt gjört, bæði af lionum og [linginu. Jaðernú
ekki inargt annað, sein eg [>arf eða get bætt við [>að, er með-
nefndarmenn mínir liafa sagt. Hvað timburflutníngana til ]?or-
láksbafnar snertir, }>á verð eg að vera [>ví eins ósamjiykkur,
að breytíngaratkvæðið um [>að sé tekið inn í [>etta frumvarp,
eins og eg mundi verða [>ví samþykkur, ef gjörð væri um [>aö
ný uppástúnga; [>ví til [>ess vil eg af alefli stuðla, að lands-
mönnum sé livervetna gjört sein bægast, fyrir livað verzlun og
vöruflutninga snertir. Ilinn 1. [>íngmaður úr Árnessýslu befur
æt,lað að mæla breytingaratkvæðinu bót, [>egar bann sag'ði, að
ef engir utanrikismenn kæniu til Jorláksliafnar, [>á gæti ekki
breytíngaratkvæðiö i>agað verzlunina; en [>að er ekki beldur
[>að, sem nefndin er Jirædtl um, lieldur einmitt, að [>að bagi
frumvarp nefndarinnar og gjöri [>að óskipulegt. Ilvað núræðu
bins 5. konúngkjörna þingmanns viðvíkur, [>á er [>egar búið að
svara flestu í henni. En það var þar eitt meðal annars, sem
mér þótti kynlegt, en það var, að bann sagöi, að stjórninni
mundi blöskra ósamstemman í þingum vorum.
P. Pétursson: Eg bef altlrei sagt það.
Jún Guðniundsson: Jú, það er víst; því eg skrifaði orð-