Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 147
143
sinn hér á land; en mér er nær aÖ halda, að menn hafi hér
nóg að gjöra í landinu sjálfu, sem j)á kynni að forsómast, j>ó
]>essi atvinnuvegur, sem þingmaðurinn gat um, væri álitlegri
í bráð, en helði lakari afleiðíngar eptir á. Jetta kann
að vera ekki svo mjög að óttast, en þó þess vert, að á
það sé bent.
Á. Böðvarsson: 3>að hafa margir talað um, að í frum-
varpinu skoðaði stjómin verzlunina frá sjónarmiði landsins;
en mér finnst liún skoði hana eins mikið og meira frá sjónar-
miði hinna föstu kaupmanna, og kemur það þegar i ljós i fyrstu
orðunum í fyrstu greininni: „Kaupmönnum þeim, sem hafa
fasta verzlun á Islandi, er lieimilt", o. s. frv. Hér er fasta-
kaupmönnum útvegað mikið gagn með jies.su frumvarpi. Jað
er mér og mikil ánægja, að sjá og vita kaupmannastéttina
hlómgast, en ekki samt þannig, að það komi i bága við hagn-
að landsbúa. jþað getur að sönnu orðið til gagns, að kaup-
menn séu rikir, en j>ó er sá ágóði ekki alveg viss landinu
til nota; þvi farið geta kaupmenn með allan auð sinn út úr
landinu.
Gegn því, er liinn 5. konúngkjömi þíngmaður mælti á þá leið,
að dönskum lausakaupmönnum ekki væri neinn sérlegur hagn-
aður í, að mega taka utanrikisskip á leigu, vil eg, álíka og
þingmaðurinn frá Dalasýslu benti til áðan, gjöra svo ráð fyrir,
að nú væri danskur lausakaupmaður staddur í útlöndum, og
byðist þar beztu kjör, að fá skip á leigu til verzlunar á fs-
landi; væri þá ekki hörmúng til þess að vita, ef einmitt þessi
ójöfnuður skyldi liamla honum þar frá, og hann því i það sinni
missast landsbúum til nota?
Annað bandið, sem frumvarpið leggur á, er um fiskiveið-
arnar, og að útlendir menn megi ekki brúka skip sín til þeirra.
íþessi ójöfnuður er mikill og, að eg álít, skaðlegur, og liinni
frjálsu verzlun til tálmunar.
^riðja bandið á verzluninni er það, að utanrikiskaupmenn
ekki mega flytja varning sinn á aðra staði, en hinn eina, Iíeykja-
vík, eður hina fáu, er til teknir kynnu að verða, og lenda þann-
ig, að mérfinnst, öllráðin, livaðkaupin snertir, í höndum fasta-
kaupmanna einna.
5á er og Qórða bandið, sem yfirgengur minn skilníng, um
stærð flutningsskipanna, að hún skuli vera takmörkuð við 15
lesta_rúm.