Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 125
121
bezt til fallið, að valdar séu um Ieið f>ær nefndir tvær, sem 27.
gr. þíngskapanna ákveður; [>ví eg skil f>að svo, seinþeir menn,
er í þær eru kosnir, heyri til embættismanna þíngsins, af f>ví
þeir hafa ákveðinn starfa á hendi fyrir þíngið.
Síðan gekk forseti úr sæti sinu, en varaforseti settist i
það aptur.
Kosníngar þessara embættismanna fóru siðan fram, og
varð amtmaður P. MelsteÖ forseti með 40 atkvæðum; varafor-
setar urðu þeir K. Kristjánsson með 36 atkvæðum, og E. Briem
með 22.
3>ess utan fengu þessir menn flest atkvæði: kandid. J. Sig-
urðsson 9 atkvæði, P. Petursson 7, og H. Stephensen 5 at-
kvæði.
3>íngskrifarar urðu þeir: B. Halldórsson með 40 atkvæð-
um, P. Melsteð sýslumaður með 39, þ. Kristjánsson með 12,
og Á. Böðvarsson með 10 atkvæðum.
3>ar lijá fengu Jón Guðmundsson og M. Gisláson 9 at-
kvæði hvor, Iíalld. Jónsson 8, og G. Einarsson 7.
í tiðindanefndina voru valdir: G. Magnússon með 25 at-
kvæðum, Jens Sigurðsson með 23, og P. Petursson með
22 atkvæðum.
P. Pétursson: Ef að tiðindanefndin á að hafa lestur próf-
arka á liendi, þá vildi eg helzt liafa mig [>vi verki undan þeg-
inn; [>vi sökum augnveiki, sem eg hef haft i vetur, treysti eg
mér ekki til, að hafa þann starfa á hendi. Eg vil því sþyrja
forseta, livort tiðiiulanefndin [>arf að hafa lestur prófarkanna á
hendi, og, ef svo er, hiðja hann, að fara þess á leit við þing-
ið, að kosinn verði annar í minn stað.
Forseti: Eg held }>að liafi verið mikið rétt gjört af [>ing-
inu, að velja þennan þingmann, og eg ætla, að j>að sé ekki
skylda [tessarar nefndar, að leiðrétta prófarkirnar, lieldur að
sjá um prentunina; og þó svo væri, að hún ætti að lesa þriðju
prófork, [>á eru hinir 2 ncfndarmenn úngir og nákvæmir í
}>ví efni.
P. Pétursson: Fyrst hinn háttvirti forseti segir, að nefiul-
in eigi ekki að hafa leiðréttíng prófarkanna á hendi, [>á vil eg
ekki hafa mig undan þeginn, með [>ví eg álít mér skylt, að
verja kröptum mínum í þarfir þíngsins.
í þíngskapanefndina voru þessir kosnir: kandíd. ./. Sig-