Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 62
58
eins að ræða um sambaud íslands við Danmörku og stjórnar-
skipun í landinu sjálfu.
Framsöf/umaður: Jú, {>að álit eg fyrir mitt leyti sjálfsagt.
II. Slcphensr.n: Án efa.
Varaforscti tók 36. gr. til umræðu.
Jens Sif/urðsson: Eg kynni betur við, að í þessari grein
stæði ákvörðunin um, að ræöa uppástúnguna, á imdan ákvörð-
uninni um, hvort liún skuli prentast; því það er eins og ræða
eigi um jn'entuu hennar, áður en menn vita gjörla efnið ilienni,
og að góðri uppástúngu fyrir þá sök kynni að verða lirundið.
./. Iireppst. Sir/urðsson: 3>að, semhinn heiðraði þíngtnað-
urnú mælti, var einmitt það, sem eg vildi segja, en eg vil {>á
einúngis bæta {>ví viö, aö mer þykir f>að bæði teQa fjarska-
mikið þingstörfin, og helzt framan af þíngi; með {>ví sitja {>íng-
menn verklausirvegna örðugleika prentsmiðjunnar; oglíkakjnni
vegna yfirvegunarleysis eða ómögulegheita aðverðahrundið jafn-
vel nauðsynlegum uppástúngum; lika er {>aö óþarfakostnaður og
fyrirliöfn, að hafa veriö að prenta J>á upjiástúngu, sem menn
samkvæmt 37. gr. kunna að taka aptur, eða þíngið við 1. um-
raíðu ályktar, að ei skuli leugra gánga samkvæmt 40. gr.
Jak. Guðmundsson: Eptir {>vi, sem mér skilst,, mun {>að
liafa verið ástæða nefndarinnar fyrir þessari ákvörðun, að hún
liefur viljað koina í veg fyrir lángar umræður um {>að, sem
Jnngið annars ekki vill fallast á.
II. Stephensen: Eg neita f>ví ekki, að þetta hafi verið
með fram tilgángur nefndarinnar, en hitt var eiginlega
tilgángur hennar, og það sem henni famist vega meira, að
þegar málið Iiefur legið til sýnis, og allir þíngmenn liafa haft
tækifæri á, að kynna sér það, að láta þá prenta það, ef þing-
mönnum sýnist það þess vert, svo að allir geti liaft það fyrir
sér á horöinu og verið orönir því gagnkunnugir við fyrstu-um
ræðu málsins, og er auðsjáanlegt, að lángt um betra er, að ræða
mál, þegar maður er orðinn því kunnugur og liefur það fyrir
sér, en undir eins og maður er búinn að Iieyra það. Jetta
hefur þó verið svo áður, og hefur það gengið óreglulega til,
og valdið mörgum óþörfum umræðum. Af þessum ástæðum
fmnst mér prentunin ekki óþörf, heldur mjög svo þörf.
þ. Sveinbjörnsson: Mér getur ekki betur skilizt, en það
kann nú að vera misskilníngur minn, en að ekkert mál megi
koma til umræðu, nema það sé áður prentað. Jetta sýnist mér