Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 290
286
unum; {>ví væru |>eirekki, {>á mundu fastnkaupmennirnirbeita
kúgun á lamlsnienn í verzlúninni. En {>að er aðgætamli, að
{>að eru engu freniur lausakaupmennirnir, sem skapa verðlagiö
á vörunum, heldur en fastakaupmennirnir. Jegar lausakaup-
maðurinn kemur {>ángað, sem góö kauj> eru, {>á verður hann
að laga sig eptir {>ví verðlagi, sem {>ar við gengst, og gefa
{>ar góða prísa; en ef liann fer nú frá {>essum stað á aniian,
{>ar sem prísar eru lakari fyrir, {>á færir hann upp vörur sinar
eptir {>ví, svo að {>annig fara {>á prísarnir lijá lausakaupmann-
inum ölilúngis eptir prísunum, sem {>ar eru fyrir, seiu liann
kemur að, eins og eðlilegt er. J>aö llvtur og af stöðu lausa-
mannanna, að {>eir verða að vera injög stopulir; f>vi {>cirkoma
ekki ncma {>au árin, sem {>eir hafa nokkra ábatavon. j>ar á
móti verða fastakaupmennirnir að koma á bverju ári; {>vi {>eir
eru bundnir hér við borð, meö {>ví {>eir liafa liör Iiús og heiin-
kynni.
G. Einarsson: 3>að er einmitt auðséð á þessum orðuin
{>ingmannsins, sein nú settist niður, að verzlunin bér er undir
{>ví komin, að aðsúgurinn af útlendum verzlunarmönnum geti
orðið seni mestur, og {>að verður með {>ví inóti, að lausakaup-
mönnum sé gjört sein léttast fyrir, að sækja liíngað.
P. Melsleð: Eg held menn gæti jþess ekki nógsamlega,
að allur fjöldi lausakaupmanna eru í raun og veru fastakaup-
inenn; að minnsta kosti veit eg til {>ess, að flestir af lausa-
kaupmönnuin {>eim, sem komið liafa {>essi síðustu árin til fieirra
kaupstaða á Vestfjörðum, er eg fiekki til, hafa veriö seudir frá
fastakaupmönnum á suðurlandi.
./. Skaptason: Eg ætla einúngis að minnast á sönnun
hins 1. konúngkjörna fiingmanns, er hann leiddi af }>ví, að nú
í dag væri bér einmitt verið að selja tvo timburfarma, fyrir }>ví,
að frtstakaupmennimir ekki sitji fyrir kaupununi lijá lausa—
kaupmönnum, og móti J>ví, að landsmenn fái að eins afgáng-
inn eður alls ekkert., en verði að sæta kjöruin f>eim, er fasta-
kaupmennirnir bjóða {>eim; en eg held, að Jietta dæmi sé ein-
mitt sönnun fyrir {>ví gagnstæða, að fostu kaupmennirnir liafa
fyrstir gengið að kaupunum, og að {>að, sem nú er boðið upp
af tiinbri, er raunar ekki annað en leifar lianda landsmönnum,
af {>ví að fastakaupmennirnir ekki geta torgað lengur, ef {>að
ekki er gjört til {>ess, að útvega kaupmönnum betri prís ein-
mitt á {>essu sania timbri á eptir. Menn liafa inikiö talað um