Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 220
216
Framsögitmaður (Kanilíd../. Sigurðsson): Eg sé (»að reynd-
ar <á atkvæðalistanum, að Jiinn liáttvirti forseti kvartar ekki að
raunalausu; (>ví (>að er auðséð, að röðin er (>ar víða ekki sem
réttust; en (>að niá vel ráða úr (>ví með breytingu á atkvæða-
skránni. Mérsýnist nú málið yíirliöfuö allt einfaldara ogbrota-
minna, en liinn háttvirti forseti lætur í Ijósi. Nefndin hefur í
uppástúnguin sínum við stjórnarfrumvarpið fallizt á grundvaliar-
reglu stjórnarinnar, (>á, að skoða verzlunina frá landsins sjónar-
miði, og (iví standa óbaggaðar allflestar (>ær ákvarðanir, sem
(>ar er stúngið upp á; en menn vildu jafnfraint, að sá ójöfnuð-
ur, sem (>ó er á í ýinsum atriðum í stjórnarfrumvarpinu, félli
burtu. jiegar borin eru saman stjórnarfrumvarpið og nefndar-
álitið, (>á mun (>að liggja i augum uppi, að menn bafa helzt
borið sig að koinast bjá ó(>arflegri orðalengíngu. Stjórnarfrum-
varpið er alls ekki greinilegt, auk (>ess sem (>að er ekki nærri
svo yfirgripsmikið, sem óskandi hefði verið, til þess að hrinda
verzluninni hér á landi í rétta og stöðuga stefnu; en þótt (>að
liefði verið betra, að fá nýtt frumvarp, (>á sá nefndin þess ekki
kost, og (>ví kaus hún heldur, að fara sem næst stjórnarfrum-
varpinu, og (>að hefur hún gjört. Nefndin vildi og taka burtu
ójöfnur þær, sem finnast í frumvarpinu, og er Jiað fyrst, að
gengið er fram bjá lausakaupmömium, og (>eir (iar ineð látnir
sæta harðari kostum en hinir.
Forseti: 3>etta mundi máske inega geymast, þángað til
að hin eiginlega umræöa byijar; (iví nú á einúngis að tala um
formið.
Frams'ögumaður: Eg bugsaði, að hinn liáttvirti forseti
ætlaðist til, að umræða um formið væri réttast geymd, þángað
til seinast, á undan atkvæðagreiðslunni.
Forseti: Ef liinn háttvirti (>inginaður álítur ræðu sinalúta
að forminu, (>á Iialdi hann á fram; Jiví sú umræða er byrjuð, og
á að gánga á undan umræðunum um efni málsins.
Framsögumáður: 5<ir næst er það ójafnt, að fastakaup-
menn einir skuli ekki geta fengið leiðarbréf handa utanríkis-
skipum, sein (>eir taka á leigu, nema í Kaupmannahöfn eða
lijá stiptamtmanni á Islandi. Sú álaga, sem til er tekin i 4.
gr. stjórnarfrumvarpsins, er enn byggð á ójöfnuði, (iar sem
gjörður er Jiar með töluverður mismunur inilli utaiirikismanna
og iiinanríkismanna, og hefur stjórnin viðurkennt líka sjálf, að
þessi stefna sé óeðlileg. Nefndin var enn framar saindóma