Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 190
186
kosníngunum, Jtj'kh' mér Jtað tiltækilegra, að nokkrir séu sjálf-
valtlir í Jtíngið eptir stöðu þéirra og Jieim embættum, er [>eir
hafa a liendi, heldur en að alþíngi velji menn til næsta þings,
eins og liefur verið stúngið upp á; [>ví [>ar sem annar fulltrúi
Reykvíkínga sagði, að laung seta þingmanna á þíngi helði [>au
álirif, að menn yrðu gætnari og vanafastari, [iá verð eg að hera
á móti því, að [>etta geti gefið nokkra atmenna eða giltla reglu;
J)ví reynslan sýnir, að menn ekki ætíð lialtla sömu skoðun í
stjórnarmálefnum, heldur verða með timanum ýmist frjálslyntlir
eða hið gagnstæða, án tillits til þess, hvort þeir sitja lengi á
þingum eða ekki. Mér virðist raúnar ekkert vera líklegra,
en að skynsamir menn veljist úr kjördæmunum, til að skipa
Jnngið, en eg álít [>að nauðsynlegt, livort sem [nngið skijitist
í tvær deildir, eða verður einúngis ein, að lögfróðir menn eigi
sér setu á Jiínginu; en fyrir [>vi, að svo verði, geta menn ekki
fengið neina vissu, nema annaðhvort með þvi, að konúngur
velji, eða einhver tiltekin tala lögfróðra manna eigi jafnan
setu á fnnginu. Eg er að mestu leyti samdóma frumvarpinu
um t.ölu [língmannanná, en [>ó virðist niér, að þeir gætu verið
nokkuð færri, t a. m. 30 alls, cf þíngið eitt veldi; [)ví ekki er
,allt koinið undir liöfðatölunni, en jafnan veröur að liafa nokk-
urt tillit til kostnaðarins; ennú sein stendur læt eg ekki mcin-
íngu mína um [mð frekar í Ijósi. 5eim kjördæmum, sem nú
eru, vil eg halda að sinni, og þykir mérþánær sanni, aðhvert
jieirra veldi einri fulltrúa; en sökum erfiðleika þeirra, sem
vegalengdin sumstaðar veldur, er eg [>ví ekki mótfallinn, að
[>eim örðugustu sé ski])t í tvo eða fleiri staði, og virðist inér
stjórnin vera [>ví einnig meðmælt, [>ar eö Ilnappadalssýsla er
í þessu frumvarpi gjörð að einu kjördæmi.
p. Sveinbjiirnsson: Eg lieyri, að menn eru hér aö talaiuii
tvöfahlar kosníngar, sem aldrei liafa hér J)ó tíðkaðar verið, og
finnst mér [>að vera undarlegt. jietta þíng er ekki kosið með
slíkum hætti, og vér höfum áður haft einfaldar kosníngar, og
hafaþær, að [>ví sem flestir halda, tekizt vel. Af þeirri orsök
er eg á móti tvöfoldum kosníngum; [>ví [>að væri að taka uþp
óþekkta kosníngaraðferð, en sleppa annari, sem vel hefur gef-
izt, og almenníngur hingað til liaft mætur á. Hvað kjörstofn-
inn áhrærir, [>á ímynda eg mér, að hann sé liér settur til óhult-
leika fyrir [>ví, að reynsla og þekkíng komi næg í [ungið;
en eg er samþykkur [iví, að eignarstolhinn sé ekki fullkom-