Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 121
117
kjósa skuli alla í þínginu cinúngis, eða skuli {língið kjósa nokkra,
en ilokkarnir hina.
44. gr.
Álitsskjöl nefnda skal prenta, og skal svo til liaga, aft
{lingntenn hafi tínta til, að kynna sér {iau og bera upp breyt-
ingaratkvæði sín, en forseti lætur prenta {iau og auglýsa, áður
en ntalið gengur til annarar uniræðu.
45. gr.
I annari uinræðu skal rannsaka greinir fruinvarpsius
hverja um sig, og ræða breytíngaratkvæði. Atkvæða skal leita
uin ltverja grein og um breytingaratkvæði. Seinast skal leita
atkvæða uni Jiað, livort frumvarpið skuli koina til Jiriðju um-
ræðu, {lannig sem {iaö er Jiá orðið.
46. gr.
í {iriðju urnræðu verður fruntvarpið rætt ineð {leim breyt-
íngum, sent sainþykktar eru í aunari uinræðu; þá má eigi taka
við breytingaratkvæðum, neina þau séu borin upp af bendi nefnd-
ar þeirrar, er í málinu var sett, eður af tíu nafngreindum Jiíng-
inönnuni, og skulu þau vera birt aö íninnsta kosti deginum áður.
47. gr.
Jbegar umræðu er lokið og atkvæði greidd, skal forseti
láta lesa up|» fruinvarpið, svo sem þaö er þá orðað, og spyrja
þíngið: „ViII þingið játa, að þetta allt sé þannig lögleitt“'í
48. gr.
Skrifarar og nefndin í málinu skulu siðan rannsaka
frumvarpið, og finni þeir þá nokkra augljósa ósainbljóðun eða
aðra liera villu, skulu þeir bera það upp á þingi, og stinga upp á
leiðréttíngum, en síðan skal skjóta því til atkvæða þingsins án
umræðu; verði fallizt á leiöréttíngarnar, skal lesa frumvarpið
allt upp á ný, og leita um það samþykkis þingsins, sein fyr segir.
49. gr.
Við fyrstu og þriðju umræðu mála má enginn þíngmanna
taka optar til máls en tvisvar, nema uppástúngumuðiir og fram-
söguniaður.
50. gr.
3>egar mál er í umræðu á þíngi, iná ætíð stinga upp á, að
kjósa.nefnd í mál, eða einstakt atriði þess, eða vísa til rann-
sóknar í nefnd, sem áður var kosin, og skal skera nr því þá
þegar; setja iná slíkum nefndum frest, bve nær þær skuli liafa
tekið saman atkvæði sitt.