Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 166
162
liann nokkni af einveldi sínu, og lagfti fiaft í hendur fijóðarinn-
ar, og þetta liefur konúngur opt kallað gjöf. Hann liefur opt
látið þann vilja sinn í ljósi, að allir þegnar sínir yrðu þessarar
gjafar aðnjótandi á eðlilegan liátt. Eydanir og Jótar liafaver-
ið kvaddir til ftindar, til þess að ráðgast um, hvernig þeir gætu
fært ser fiessa gjöf i nyt. Jeir hafa og átt fund með sér í fiví
skyni, og ekki verið bundnir við neitt annað, en konúnglega
hollustu og skynsamlega skoðun. Á sama hátt lief eg ávallt
ímyndað mér, að vér værum kvaddir liíngað til fiess, að lýsa
fiví einarðlega yfir, hvernig oss finnst, að vér getum á eðlileg-
an hátt orðið Jiessarar gjafar aðnjótandi, og að vér i skoðun
fiessa máls séum ekki við neitt annað hundnir, en konúnglega
iiollustu, og eigin sannfæringu vora um fiað, livað rétt sé fyrir
guði og mönnum. Frumvarp stjórnarinnar, fiað sem nú er tal-
að um, mun vera eins og verk mannanna eru vön að vera;
sumt í fiví mun vera gott og skynsamlegt, en sumt aptur lak-
legt. 3?aö, sem mér finnst gott og skynsamlegt, ætla eg að
fiýðast, en liitt ekki, og reyna að leiða rök að fiessari minni
aðferð, eins og eg get bezt. Ef konúngi fiykja ástæður minar
ónógar, fiá hafnar hann fieim, en fiyki lionum jþær gildar og
skynsamlegar, Jiá treysti eg fiví, að hann lít.i á fiær líknsam-
lega, og fiekkist. þær. Eg er koniinn hér á Jiingið með fieirri
hollustu við konúng, sem lionum ber, en ætla að leggja fiað
eitt til, sem eg álít réttast og skynsamlegast, hvað sem hver
segir, og fulltreysti eg fiví, að drottinn muni styi’kja rétt mál
og góðan vilja.
P. Pelurs.fon: Eg skal ekki lengja umræðurnar til muna
að fiessu sinni; einúngis vil eg lejfa mér að geta fiess, að eg
get ekki neitað fiví, að þegar eg ber þetta frumvarp saman
við þær vonir, sein liafa hreift sér liér í landi seinustu árin,
þá finn eg nokkra ósamstemmu milli þess og þeirra. En þessi
ósamstemma er mér ljós vottur um það, að þessar vonir fái
ekki að sinni rutt sér til rúms og fengið framgáng. Eg ætla
mér ekki að fara að tala um það, hvaða réttindi íslendingar
hafi til þess, að húa sér til stjórnarskipun eptir geðþótta sín-
um; því eg álit mig ekki færan um, að leysa úr þeirri spurn-
íngu; en það veit eg, að sérhver liygginn maður otar því að
eins fram réttindum sínum, að hann sé sannfæröur um, að hann
haíi þau, og að hann sjái veg til þess, að þau verði málefni
lians að liði. Eg fyrir mitt leyti er ekki sannfærður um, að