Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Page 298
294
af tekið, og aíleiðíugarnar mundu verða (>ær, að tollinuin
greiddist. vegur inn í landið.
L. Joknsen: Af (>vi að liinn háttvirti framsögumaður
vék (>ví að mér, að (>að hefði ekki átt við, að minnast á jafn-
réttið við 4. gr., heldur hefði (>að átt heiina við 6. gr.
stjómarfrumvarpsins um liefndargjaldið, (>á man eg (>ó ekki
hetur, en hann sjálfur talaði uni jafnréttið, og sömulciðis er
}>ess og getið i ástæðunum fyrir greininni. Eg fyrir mitt leyti
get annars ekki gefið atkvæði mitt með (>ví, að gjöra öll-
um (ijóðuin jafnt undir höfði, hvað tollinn snertir, og vil eg í
(>ví efni skírskota til }>ess, sem eg hef áður um }>að talað hér
á (nnginu í dag.
Jak. Guðmundsson: Eg vildi leyfa mér að biðja liinn
háttvirta forseta og liinn háttvirta framsögumann, að skýra
hetur fyrir mér, livað }>eir meina með „tolllinu"; }>ví annar
(>eirra sagði, að ísland lægi fyrir innan hana, en hinn sagði
(>að lægi fyrir utan hana, og get eg ekki skilið, að báðir hafi
satt að mæla.
Forseli: Egheld, að (>að sé }>ó auðskilið, sem við sögðum, }>ó að
orðið „tolllínau sé kannskeekki islenzkulegt; en mér detturnú ekki
annaðbetraorðíhugyfirþað. Fyririnnan tolllinu er hvert (>að land,
sem hefur sama tollfrelsi og aðallainlið sjálft; en }>egar }>að
llytur vörur sinar út fyrir (>essa línu, borgar það toll af þeim,
og þannig er fsland fyrir innan hina dönsku tolllinu; þvi það
hefur sama tollfrelsi og Danmörk.
Framsöffumaður: Eg verð þó að vera á því, að l'sland
sé fyrir utan hina dönsku tolllínu; þvi ef útlendar vörur væru
fluttar frá íslandi til Danmerkur, þá muiuli þar verða tekinn
tollur af þeiin, ef það væru annars vörur, sem Danir taka
toll af.
Forseli: 1>að er náttúrlegt, ef ekki hefði verið búið að
horga toll af vörunum áður; því (>ó að þær væru fyrst fluttar
liíngað, og svo héðan til Danmerkur, þá yrðu þær ekki þar
skoðaðar öðruvisi en útlendar, og ekki sem islenzkar vörur.
Framsiiffumaður: Hér er enginn tollur tekinn, og hér eru
engir embættismenn settir til þess, að taka hann; það sýnist
þvi vera auðskilið, að tolllina geti ekki verið þar, sem eriginn
tollur er tekinn, heldur þar, sem embættismenn eru settir, til að
gæta tolla og taka þá, þvi þeir gæta einmitt línunnar, og það
sýnir, að ísland er fyrir utan þessa línu.