Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 487
4S3
og ,-ískilur konúngur sér j»ar afi auki aft nefna, seni áftur, sex
al[)íngismenn, fjóra af veraldlegri stett og tvo af amllegri.
2. gr.
Kosningarrétt til alþíngis á liver maftur, sein kosníngarrétt
liefur á Tslandi til þjóftþíngsins eptir lögunum frá ..., og geld-
ur til sveifar af efnum sjálfs sín.
3. gr.
Kjðrgengur til fulltrúa á alþingi er hver maftur, sem kjör-
gengur er til fulltrúa á Jijóftþíugift eptir lögunum frá . . ., ef
liann á aft minnsta kosti 10 hundruft í jörftu á Islandi, eftaheld-
ur jörft, sem hyggft er honmn æfilángt, og er 20 hundruft aft
dýrleika, efta á (>ar niúrliús eða timburliús, er metin séu eigi
minna en 1000 rbdd. meft löglegri viröíngargjörð, er eigi sé meira
enGáragömul. Skyldu eigi verfta svo margir kjörgengir menn
eptir reglu þessari í kjördæmi nokkru, aft 1 verfti kjörgengur
af 100 hverju innhúanna í kjördæminu eptir liinu siðasta fólks-
tali, skal bæta vift tölu hinna kjörgengu svo mörgum þeirra,
sem gjalda mesta skatta i kjördæminu eptir manntalsbókinni,
aft hlutfall þetta náist.
4. gr.
Kjörstjórnir þær, sem getift er í lögunum frá . .., skulu hafa
skrár yfir f»á, sem eiga kosníngarrétt og kjörgengi til alþíngis
í Reykjavikurkaupstaft og i lirepp liverjum. Skulu skrár þess-
ar samdar einu sinni á ári hverju, og skal leggja til grund-
vallar skrárnar yfir ()á, sem kosníngarrétt eiga til þjóftþíngsins;
(ió skal, samkvæmt 2. gr., á skránni yfir (»á, sem kosníngarrétt
eiga til alþingis, sleppa þeim, er eigi gjahla til sveitar af efn-
um sjálfra sín; svo skal og á skránni yfir f)á, sem kjörgengi
eiga til þíngsins, slejipa (>eim, er eiga kosníngarrétt, en Jiáfa
ekki þaft til aft bera, er kjörgengi til alþingis er bumlin vift
eptir 3. gr., en aptur bæta þeim vift á skrána, sem eru á milli
25 og 30ára aft aldri, og liafa aft öftru leyti (»aft tilaftbera, er
uúvar getift. Sýslumaftur og bajarfógeti skulu vera skyldir til,
þegar þess er beftizt, aft láta kjörstjórnunum i té skýrslur [>ær,
er [>arf til aö scmja skrárnar.
31*