Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 504
500
J>ykja nauSsynlegar, t il aft ákvefta stöftu og stjórnarlögun
Islands.
Eirin af nefndarmönnum hefur aftliyllzt fyrstu aftferðina;
en meiri hluti nefndarinnar getur engan veginn fallizt á, aft
lögleifta hér J>au lög, er innihalda margar greinir, er annaft-
hvort alls ekki eiga hér vift, efta sem meft engu móti getur
orftift vift komift, vegna Jiess hvernig ástatt er hér á landi. Aft
vísu er jiaft horift fram af stjórninni í ástæftunum til frum-
varpsins, bls. 39, aft henni virftist J>aft sjálfsagt, aft ekki f>uríi
aft fella úr greinir J>ær, er alls ekki eiga við á íslandi, J>ar eft
J>aft liggi í augum uppi, aft j>ær geti ekki átt J>ar við, og eins
sé um J>ær greinir, sem j>örf væri á aft laga eptir J>ví, sem
á stendur hér á landi, aft j>ær verfti aft skilja á J>ann veg, aft
eigi megi heimta, aft J>eiin sé fylgt beinlinis, J>egar J>aft liggi
T>ert fyrir, aft J>ví geti meft engu móti orftift við komift. En
j>essar ástæftur virftast meiri hluta nefndarinnar aldeilis ónóg-
ar; j>ví eptir J>eim yrfti J>aft komift undir livers eins geftþótta,
aft live miklu leyti hann áliti, aft hinum einstöku ákvörftunum
laganna yrfti vift komift, og J>aft yrfti Jiannig einlæg óvissa um,
aft live nviklu leyti J>eim eigi aft fylgja, en slík óvissa er öld-
úngis óhæfileg í hverju lagabofti sem er, hvort Jiaft er heldur
skoftaft í tilliti til skyldna efta réttinda, en j>ó allra - óviftur-
kvæmilegust í grundvallarlögum, sem af öllum mannlegum
lögum eru liin mest umvarftamli, af j>ví J>au eiga aft tryggja
hin æftstu réttindi manna, og sem j>ess vegna J>urfa aft geta
festrætur hjá J>jóftinni, og áunnift ást og virftíngu hennar; envið
j>essu geta menn engan veginn búizt um j>au lög, sem í mörgum
greinum ekki eiga hér vift, eins og stjórnin sjálf hefur vifturkennt.
Enn frenmr er j>aft takandi til greina, aft grundvallarlögin
frá 5. júní 1849 eru einúngis vift tekin af einum hluta einveld-
isins, nefnilega konúngsrikinu Danmörku, og innihalda líka allt
j>aft sérstaklega, er viftkemur j>essum landshluta, svo j>aft er ekki
annaft sýnna, en aft J>eim verfti bráftum breytt, aft minnsta kosti aft
forminu, J>egar stjórnarskipun kemst á fyrir allt konúngsveldift.
Á meftan allt stjórnarskipulag ríkisins J>annig er á reyki,
getur nefndinni ekki lieldur J>ótt j>aft tiltækilegt, aft brúka hina
aftferðina, aft taka grundvallarlögin öll fyrir, og laga j>aueptir
j>örfum íslands, jafnvel J»ó hún geti ekki fallizt á J>ær ástæð-
ur, er stjórnin hefur talaft fyrir J>ví, aft henni j>yki J>aft frá-
gángssök, meft j>ví J>essar ástæftur virftast ekki fremur aft gilda