Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 140
136
fiíngmaðurinn úr Barðástrandarsýslu létí ljósi; eii aptur gcðjast
mer vel að orðum þíngmannsins úr Norðurmúlasýslu. Eg verð að
álíta það gleðilegt, að það er farið að losna um þau bönd, sem
lengi bafa verið á verzluninni. Aðaltilgángur stjórnarinnar mun
vera sá, að gjöra verzlunina affarasæla fyrir landið, og koma
upp föstum verzlunarstöðum. Jessu muiuli nú miður verða
framgengt, ef fiskiveiðar væru öðrum leyfðar; jþví af því muiuli
rísa tjón, ekki einúngis fyrir landsbúa, heldur og kaupmennina;
því eg get vel leitt mer í grun, að ef skipum væri leyft, að
stunda lier fiskiveiðar takmarkalaust, gæti þar af leitt, að fisk-
ur félli í verði. Eg álít og, að það sé sitt livað, verzlun og
fiskiveiðar, og það verði að skoðast. sitt í livoru lagi. 5ó get
eg ekki fallizt á það, er liinn 5. konúngkjörni þíngmaður lét í
ljósi; því eg tók ekki betur eptir, en liann segöi, að vér ætt-
um það lausakaupmönnum að þakka, að verzlun vor hefði orð-
ið viðunandi, og þegar svo er, þá er lausakaupmönnum illa
þakkað, að gjalda þeiin á þann liátt, að leggja nú á þá þau
bönd, sem þeir hafa áður verið lausir við.
B. Benediktsen: jiíngmenn liafa nú þegar á marga vegu
rætt um ýms atriði fmmvarpsins, og hafa margir getið þess,
að nokkur ósamkvæmni væri milli aðaltilgángsins og hinna
einstöku atriða í því, og hefur hinn fjrri þingmaðurinn úr Isa-
íjarðarsýslu einkum lýst þessu greinilega og skörulega mjög,
svo það inætti að öllu virðast óþarft, að ejöa fleiruin orðum
að því efni. Eg vildi einúngis hefja máls á fáeinuin atriðum,
er eg heyrði að menn greindi á uin. jþað var t. a. m. að leyfa fiski-
veiðar á útlendum skipum, og að lausakaupmenn mættu taka
útlend skip á leigu. lfvað fiskiveiðarnar snertir, þá hafa ekki
allir þíngmenn orðið á eitt sáttir um það, hvort þærværu fand-
inu skaðvænlegar eöa ekki. Eg fyrir ínitt fej'ti get nú ekki álitiö
það neitt tjón, þó ei væri bannaö, að fiska hér við land á út-
lendum skipum. Eg veit ekki betur, en að Hollendírigar, Belg-iu-
menn og Frakkar hafi nú upp í mörg- ár, já, margar aldirfisk-
að hér við land, og ætla eg, að menn geti ei með vissu sagt,
að það hafi orðiö landsmönnum að ineini. Eg efast um, aö
nokkurt leyfi liafi verið gefið þjóðum þessum, að minnsta kosti
ekki af íslands hálfu. En það mun nú varla þurfa, að gjöra
ráð fyrir því, að þau liin útlendu kaupskip flytji með jafn-
aði fiskiaflann á tand til verkunar; þvi bæði mun það sjaldn-
ar að bera, að þau fari út héðan til fiskiveiða, þar þau verða