Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 498
494
einungis að geta, að það |»ótti rétt, að bæta við ákvörðun, er
samsvaraði tilsk. 8. marz 1843, 31. gr., sökum f>ess, sem f>egar
var getið urn kunnugleik manna um kjörgengisskrárnar, og
vegna f>ess, að f>aer gilda ekki nema fyrir sýsluna.
Til 11. greinar.
Eptir tilsk. 8. marz 1843, 13. gr., var kjörgengi bundin
við fasteign í jþví amti, sem kjördæmið var í, og var með f>ví
gjört ráð fyrir, að kjörgengisskrárnar fyrir öll kjördæmin í
amtinu yrðu sendar til hvers einstaks kjördæmis í amtinu.
Aptur er á kveðið í lögunum 28. sept. 1S49, 15. gr., að enginn
megi kjósa f>ann, sem utankjörþíngis býr, nema f>aðsésannað
fyrir kjörstjórum, að liann sé kjörgengur, og vilji takast kosn-
inguna á hendur í f>ví kjördæmi og engu öðru. Ákvörðun
þessari hefur f>ótt rétt að halda, einkum vegna torfæra þeirra,
sem eru á f>ví, að kjósa upp aptur, en f>að virðist réttara, að
láta atkvæði f>au vera ógild, sem gefin eru mönnum fteim, er
eiga heima utankjördæmis, og eigi liafa fullnægt skilmálum
f>eim, er ákveðnir eru, J>ar eð tekið er við atkvæðum af ein-
stökum manni úr kjörþíngisstjóminni, eptir reglunum í frurn-
varpi þessu; en J>að er eigi tilhlýðilegt, að hann skuli geta
lagt úrskurð á svo mikils varðandi mál, með f>ví að neita
kjósandanum um, að taka við atkvœði hans. Eptir f>vi, sem
liér er farið fram á, verður úrskuröurinn f>ar á móti lagður á
af kjörjúngisstjórninni allri í sameiningu, eins og eptir tilsk.
28. sept. 1849.
Til 12. greinar.
Áður voru menn á J>ví máli, að aldur ætti að ráða, þegar
tveir liöfðu fengið jafnmörg atkvæði, en þessu er ekki fylgt í
hinum dönsku kosníngarlögum, og virðist engin sérleg á-
stæða vera til, eptir f>ví sem á stendur á íslandi, að lialda
slíkri ákvörðun; heldur virðist f>að vera einfaldast, að láta
hlutkesti ráða.
Til 13. greinar.
5essi grein er samkvæm lögunum 28. sept. 1849, 19. gr.,
nema hvað hirta skal kosnínguna stiptamtmanni, en eigi lilut-
aðeigandi amtmönnum, vegna J>ess að stiptamtmaöur eptir reglu