Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 314
310
snemma ln'iift, að J»að komi út i liaust, J)á verði J>að lagt fyrir
ríkisj)íngið, og J)á muni J>að breyta J)ví. Og eg verð að láta
J)íngmenn vita J>að, að ef Jnngið gengur nokkurn tíma út fyrir
sinrettu takmörk, af J)vi J)aö tileinki ser löggjafarvaltl, JiálilVt
eg, sem settur er lier, til að stjórna Jiinginu og ráða sliku, að
víkja úr forsetasætinu.
Framsögumaður: Eg veit J>að, að J)egar löggjafarvald er
tekið i yíirgripsmesta skilniugi, J)á hefur þessi fundur J>að ekki;
en eg lield, að Jmð sé ekki mikill meiningainunur milli mín
og hins háttvirta forseta í rauninni. Fundur þessi liefur rétt
til að hreyta J)eim frumvörpum, sem fyrir liann eru lögð, og
eg verð öldúngis að neita forseta í J)ví, að ríkisj)íngið hafi feng-
ið liér enn nokkurt löggjafarvald, eða að J)að hafi rétt til, að
gjöranokkuð að löguin hér, án Jtess alþíngi sé spurt að, eða.á
móti J>ess samjiykktum. Sú eina spurning, sem ástæða gæti
verið til að bera upp á rikisj)ingi Dana um verzlun hér, væri
sú, hvort Jieir hefðu nokkur réttindi til, hvort J)að ættinúhelcf-
ur að vera eptir náttúrurétti, Jijóðrétti eða nokkrum öðrum rétti,
hvort. J>eir hefðu nokkurn rétt til, að hafa einkaleyfi til verzl-
unar liér á landi, og útiloka allar aðrar Jjóðir; og eg J>ykist
sannfærður um, að liver cinasti danskur rikisj)ingsniaður mundi
segja nei, og ekki verða einn einasti til að segja, að Jieir heíðu
slík einokunarréttindi yfir oss. En hvað stjórninni sjálfri við-
víkur, J)á hefur hún sjálf gjört venslunina aö innlendu máli,
J>ar sem liún hefur sagt, að hún skoði verzlunina „frá sjónar-
miði landsins*.
Forseti: Eg tel f>að vist, að verzlunin sé að nokkruleyti
innlent mál; en hún er J>ó að mestu leyti sameiginlegt mál.
Svoleiðis var J>að og svo nlitið á staiulaþingunum í Danmörku,
livar slík mál ætíð voru lögð fyrir standaj)ingin. Jað er auð-
vitað, og mig greinir ekki á við liinn heiðraða framsögumann
í J)ví, að Jiessi fundur hefur rétt til, að stínga upp á breytíng-
um í J)eim fruinvörpuni, sem fyrir hann eru lögð, en meininga-
munurinn er sá, að eg álít, að Jiessi fúndur haíi, eins og alfiíngi
hefur haft, einúngis ráðgefandi vald. Jaö hefur, sem menn kalla,
ninora/s/cu en ekki njuredisk forp/i<jtende't krapt. Konúngur
getur samþykkt eða neitað að samjiykkja gjörðir ríkisfundar-
ins, en Iiann getur ekki hreytt Jieim; en löggjafarvaldinu er
ekki fiannig deilt hér, og hér getur konúngur breytt uppástúng-
um Jijóðfundarins.