Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 405
401
j)á helcl eg, að jmð niundi lítið stoða; jiví stjórnin mundi sjá,
að ekki væri undir j>ví að eiga.
G. Brandsson: Eg verð að biðja framsögumanninn, að
gæta j>ess, að eg talaði einúngis uin hxna íslenzku verzlun;
j)ví eg áleit hana aðaluintalsefnið núna.
L. Jolmsen: $egar mál jietta kom til annarar umræðu
lier á jnnginu, lýsti eg j)ví yfir, að eg gæti ekki fallizt á nefnd-
arálitið viðvíkjandi tollinuin, og var eg j)á jie.ss vegna með
breytíngaratkvæði minna hluta ncfndarinnar. Nú var eg aptur
einn af jieim, sem háru upp hreytingaratkvæðið um 3 dala
tollinn, og er eg enn ekki kominn á aðra skoðun, en j)á sem
eg hafði í öndverðu á máli jæssu, svo eg fyigi fram j)essu
sama breytíngaratkvæði; jiví j)ó sumir seu j)egar húriir aðveita
j)ví nábjargirnar, og einn hafi haldið yfir því lánga líkræðu, j>á
get eg þú ekki álitið, að það se fallið enn. Eg vil nú ekki fara
að tala um grundvallarreglu nefndarinnar; hún er máske rett,
en egheld, að það se ekki sem heppilegastur tími til þess, að
fylgja henni nú fram. Eg ætla ekki lieldur að fara að tala um
grílur j>ínginannsins úr Borgarfjarðarsýslu; jiví eghef ekki orð-
ið þeirra var, og get því ekki hræðzt þær. J>að var ekki af
liugleysi, aö eg vildi ekki fallast á uppástúngu nefndarinn-
ar um 2. rbdd. tollinn, og það er ekki lieldur af þrákelkni eða
ástæðulaust, að eg verö að fylgja j)essu breytingaratkvæði fram,
heldur af því, að eg álít j>að svo mikils umvarðandi málefni,
og þess vegna vildi eg óska, að þingmenn ihuguðu það vel,
áður entil atkvæða er gengið. 3>að hafaþegar margar þúsundir
radda hljómað um það, að frjáls verzlun fengist, það er að segja
um það, að allar j)jóðir mættu koma til íslands tii verzlunar,
og eg er viss um, að allir þíngmenn æskja þess; en vér ætt-
um þá ekki heldur, að fara neinu því fram, sem gæti orðið
j>essu til fyrirstöðu, eða sem vér seinna meir þyrftumað iðrast
eptir. jþað væri og ábyrgð fyrir oss, ef það hlytist af aðgjörð-
um vorum, að ekkert verzlunarfrelsi fengist.
K. Kristjánsson: ^íngmaðurinn, sem núna settist niður,
sagði í tölu sinni, að hann hefði ekki orðið var við neinar grílur,
og þyrfti því ekki að hræðast þær, en liann endar þó ræðu sína
með því, að játa, að hann hræðist þessar grílur. Eg játa það
fyrir mitt leyti, að eg lief verið mótfallinn nefndarálitinu, en á
annan liátt og af öðrum ástæðum, heldur en hann og svo marg-
ir aðrir. Eg hef allt af skoðað verzlunina frá sjónarmiði lands-
26