Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 340
336
hverri allt of liátt gjaltl fyrir {taft, sem ekkert er; {>ví eg vil
ekki gefa luílfan skildíng fyrir {>að. Eg skil ekki heldur, hver
ætti að vera umhoðsinaður sá, sem læknirinn setur í sinn stað.
Hér eru svo fáir læknar, að {>að er víst, að læknir rnundi {>að
á fæstum stöðum verða, sem gefa ætti {>á gætur að sjúkdóm-
unum, og maður fengi ekki til {>ess aðra, en {>á umsjónarmenn,
sein læknarnir setja, og sem optast nær munu i þvi tilliti verða
óáreiðanlegir menn, af {>ví {>eir hera ekki skynhragð á hlutinn.
,/. SI;aptaso7i: Mér var borið á brýn, að sú skipun á
læknatilsjón með tilliti til verzlunarinnar, sem eg vildi ineð
mínu brej'tíngaratkvæði, væri ekki nógu nákvæmlega tekin
fram, og eg viðurkenni {>að, að svo kann að vera; en eg vil
hiðja skynsama menn að hugleiða, livort ekki sé réttara, að
læknar séu hafðir við höndina i slíkum tilfellum, heldur en
sýslumaður eingaungu; {>vi þegar læknirinn er til staðar, eður
annar inaður fyrir lians liönd, {>á hæði getur liann vitað, og
lætur sér lika annara um að vita, livort sjúkdómur sé meðal
skipverja. jþað er f>á líka meiri livöt fyrir skipsmenn, að leita
hans, lieldur en ef hann væri fjærverandi. En {>ar sem nefnd-
annaðurinn sagði, að unisjónarmenn {>eir, sem læknarnir setja
i sinn stað, yrðu óáreiðanlegir menn, {>á verö eg að svara hon-
um {>vi, að eg ætlast til, að {>eir séu svo undir búnir, að {>eir
að minnsta kosti þekki sjúkdómana; {>ví {>ar með er strax
inikið fengið.
//. Stephensen: J>vi er miður, að {>aö stendur ekki i uppá-
stúngunni, sem nú er tekið fram; en mér virðist, sem umlioðs-
maðurinn samt ekki geti gegnt læknisskyldum; {>vi það er auð-
vitað, að til hans mundi verða vitjað frá skipunum i mörgum
sjúkdómstilfellum, eins og liann væri reglulegur læknir, og{>á
hrökkur hann ekki til; enda eru {>eir sjúkdómar, sem næmir
og háskalegir eru, sem menn af skammfeilni dylja í lengstu
lög, jafnvel fyrir sjálfum lækninum, og geta {>eir dreifzt út,
{>ó læknirinn komi sjálfur, riti á skírteinin, og sjái skipinenn.
J. Skaptason: Eg vildi spyrja, hvort ekkert sé unn-
ið við {>á sóttvarnatryggíngu, er eg hef bent á, með-
an ekki verður öðru við komið, eður livort sá svo nefndi
umhoðsmaöur læknisins ekki veiti neina tryggíngu, þegar
ekki verður strax náð í lækninn, hvort menn væru nokkru
nær, {>ó að læknirinn væri á staðnuni, ef menn ekki ná í liann
samt, heldur en að umboðsmaður verði settur. l>að stendur {>ó
t