Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 63
liggja beint í orftuin greinarinnar: „verfti því neitað*, nelhilega
aft uppástúngan sé prentuð, „f)á er henni hrundift“. Að prent-
unin orsaki mikinn og, eg lield opt og tíðum, óþarfan kostnað,
virðist niér auðsætt. En um liitt, geta þingtíðindin horið eins
órækan vitnisburð, sem fundarmaðurinn frá Borgarfirði, hvort
prentunarskorturinn að undaníornu valdið Iiafi óreglu eða ó-
þarfamælgi.
J. hreppst. Sigurðsson: Eg vil leyfa mér að stinga upp
á þvi, til þess að bæta úr þessum óþarfakostnaði, að álitskjöl
ein prentist, en þó megi það eiga sér stað, að þau séu rædd
óprentuð.
FramsöfjUmaður: Jað er auðsjáanlega meining nefndar-
innar, að prenta skuli allar uppástúngur, sem koma til um-
ræðu, en ekki þarf ætíð að prenta allar ástæður þeirra, heldur
einúngis niðurlagið. Framsöguinaður á aö skýra ástæðurnar
fyrir þíngmönnum, og greina þeiin frá grundvelíi hennar; en
þeir, sem vilja hugsa uin málið, hafa uppástúnguna fyrir sér,
og geta líka leitað sér upplýsíngar hjá uppástúngumánninum
sjálfum, sem veit allar ástæður hennar. Jessi aðferð, að láta
prenta allt, er ekki til að stytta umræður, lieldur geta þær, ef
tilvill, orðið lengri, en þær verða betri. Allir sjá, að þessitil-
högun er nauðsynleg, svo að allir geti gengið að málinu vak-
andi, og þurfi ekki að vera að spyrja sig fyrir um eitt eður
annað, sem kemur svo við stundum, að aðrir geta ekki annað
en brosað að því, að mönnum skuli detta í hug, að spyrja um
slíkt. Eg get, ekki heldur hetur séð, en prentsmiðjan hérna
sé i því standi, að koinast inegi að henni með það, sem þarf
að láta prenta, svo ekki verði neinn tálmi frá þeirri siðu. Al-
staðar annarstaðar eru mál húin svona undir, áður en farið er
að hugsa til að ræða þau.
Varaforso.ti tók síðan 37. gr. til umræðu; og þar engin
uinræða varð um Iiana, þá 38. gr., og því næst 39. gr.
P. Melsteð: Eg vil lejTfa mér að spyrja nefndina, hvort
að með „lagafrumvarpi“ séu líka meintar uppástúngur.
Framsöffumaður: llér er talað um frumvörp, en í 50.
gr. um uppástúngur.
40. og 41. gr. teknar til umræðu.
Framsöffumaður: Jað er hér eitt atriði, sem verið gæti
efasamt, hvort vel ætti við í þíngsköpunum, þar sem þau gjöra
nú ráð fyrir, að fyrsta umræða sé til lykta leidd, áður en nefnd