Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 313
309
tími til, að leggja skatt á innlendu verzlunina, en á meðan
f)etta er ekki koinið í kríng, og ver ekki liöíuni fengiö meiri
afskipti af úrsliti málanna, en komið er, og ineðan fiessi skattur
rennur í ríkissjóðinn, [»á get eg ekki veriö að inæla fram
meö [iví, að liann se lagður á innlemla verzlun, og [tað Jiví
síöur, sem stjórnarfrumvarpið ekki gefur nokkurt tilefni til þess.
Framsöf/umaður: Nú, [larna kcmur spónnýtt atriði; þíng-
nianninum [iykir ríkissjóðurinn Iiafi of mikinn ákata, ef gjald
Jietta yrði lagt á eptir uppástúngu nieira hluta nefndarinnar.
Nú fer eg að skilja. En eg tel Jiað ekki eptir, og eg lield, að
enginn Islendingur hafi orsök til, að gjöra [»að, [tegar ver vinnum
með J»ví fullkomið jafnretti. En livað [»ví viðvíkur, að ver fáuin
löggjafarvald, og gctum [»á gjört [»að og [»aö, [>á get eg ekki
betur seð, en [tað verði líkt [>vi, scm nú er á fiessum fundi.
Fundurinu hefur rétt til, að gjöra uppástúngur, að neita, sam-
[»ykkja eða breyta frumvörpum; konúngur lieí'ur rétt til, að
sam[»ykkja, eða neita, eptir j»ví sem bann vill; [>etta virðist
mér vera bér um bil löggjafarvaldsréttur. Og [»að get eg ó-
mögulega séð, aö ríkisjiíngið í Danmörku liafi rétt á, að setja
bér nein lög um verzlun bér í landi, eða breyta öðruvísi, en
eptir [icirri meiningu, sem látin er í ljósi bér á þíngi, og get
eg ekkiséð, að frá þcirri lilið sé oss neinbætta búin. En [»að,
sem hinn báttvirti [tingmaður gat um, að Danir muiidu leggja
á Eyrarsundstoll, [>á get eg ekki séð annan liagnað af [>ví
fyrir Dani, en að rúgur verður [>eiin rnun dýrari en annars;
j»ví [>að befur sjálfsagt þásömu verkun og aðllutníngstollurinn.
P. Petursson: Egbefekki nefnt ríkisjángið í Danmörku,
né sagt, að [»að mundi gjöra breytíngu á verzlunarmálefninu;
en eg gat [»ess einúngis yfir böfuð, að fengi uppástúnga meira
bluta ncfndarinnar fraingáng, yrði stjórnin, ef til vill, að fresta
úrsliti málsins, og gef eg ekki um, að til greina ýtarlegri á-
stæður fyrir [»vi. En viðvíkjandi [»ví, sem framsöguinaður gat
um Eyrarsundstollinn, J»á byggði bann skoðun sína á skökk-
um grundvelli; f>ví bann byggði liana á [»ví, að rúgur væri
jafndýrí Danmörku og annarstaðar; en eg byggði á [»vi, að rúgur
í Danmörku og austursjónum væri lægri í verði en annarstaðar.
Forseti: Eg verð að mótmæla liinum beiðraða framsögu-
manni, og neita [»vi, að [»essi fundur bafi Iöggjafarvald, lieldur
að liann liafi, eins og alþingi að undanförnu, ráðgefandi vald.
Eins verð eg að álíta það sjálfsagt, aö cf þetta mál verður svo