Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 70
66
þíngið, lita yfir málin eptir 3. umræön, og veröur sá upp-
lestur eins konar 4. umræöa.
P. Pétursson; Mér finnst. ekkert atliugavert við þessa
grein; því }»ó að } atkvæða falli á móti, f»á er auðvitað, að
minni hlutinn verður að gefa sig undir meiri lilutann, og fyrir
fiví þarf naumast ráð að gjöra, að meiri hlutinn felli aðalmál-
ið, f)ó hann hafi ekki fallizt á eitthvert lítilfjörlegt breytíng-
aratkvæði.
G. Vifffússon: Eg held, að liinn konúngkjörni f)íngmað-
ur, sem nú settist niður, hafi ekki skilið mig fullkomlega. At-
kvæðagreiðslan ferá víxl, svo að þriðjúngarnir hljóta í einstök-
um atriðum að mótsegja sjálfum sér, nema sá eini fmðjúngur,
sem fellst á hvorttveggja atriðið.
./. hreppst. Jónsson: Eg vil spyrja, hvort mér sé ekki
leyfilegt að minnast á 44. gr., þó umræðurnar séu komnar fram
fyrir hana.
Varaforseti: Eg verð að skjóta því til atkvæða fungsins.
þ. Sveinbjörnsson: Má Jmö ekki bíða, þángað til 66. gr.
verður rædd?
./. hreppst. Jónsson; Nei; f»ví hún stendur ekki eiginlega
í neinu sambandi við hana, heldur hina 40.
Varaforse.ti: J>aö getur þó valdið óreglu, að fara nú að
ræða greinina, nema hún tengist við einhverja aðra grein. Ann-
ars er það komið undir þínginu.
./. Skaptason: Mér finnst það vera rimilegt, að lofa hon-
um það.
./. hreppst. Jónsson: Við fyrstu umræðu eptir 40 gr. eru
málin rædd i heild sinni, og engar einstakar greinir þess, en við
aðra umræðu í pörtum, eður hver grein fyrir sig, og þá finnst
mér, eptir hinni. 44. g-r., að upp eigi að bera fyrst og ræða
breytíngaratkvæði allt í einu, og gánga til atkvæða um þau;
finnst mér þá timinn ekki nægur til þess fyrir þíngmenn, að
átta sig á þeim, áður til atkvæða sé gengið, þar ekki erlield-
ur víst, að málin komi ineð neinni breytíngu til liinnar þriðju
umræðu, ef atkvæði falla móti því.
Frams'óffumubur: Nefndin hefur hugsað sér, að á milli
1. og 2. umræðu sé álitsskjöl rituð og uppástúngur nefndanna,
sem siðan væri prentað, og er þá þíngmönnum hægt, að bera
upp breytíngaratkvæði í tíma, þegar þeir eru búnir að kynna
sér máliö. Forseti getur verið búinn að láta prenta, áöur en