Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 172
16S
vorri á liina, aö segja nlit vort uin ináliö, eptir heztu sannfœr-
íngu, nieð stillingu og einurð; og vér hlytum að haka oss fyr-
irlitníngu fyrir augliti konúngs og Jijóðarinnar, ef vér hreytt-
um á ánnan veg. Eg fyrir mitt leyti get ekki álitið annað, en
það gángi næst drottinsvikum, ef vér látum leiðast til álykt-
ana og atkvæða gegn sannfæringu vorri og {ijóðréttindum. En
Jietta Iivorttveggja hlýtur að grundvallast á óhrekjanlegum á-
stæðum, og Jiví tek eg Jiað enn frain, að menn hljóta að gefa
öllum Jieim stefnum hæíilegan gaum, er fyrir koina í umræð-
um málsins, eða kunna að geta komið fyrir, og málið að ræð-
ast sem ýtarlegast; Jiess vegna vil eg mæla fram með nefnd i
málinu, og að hún verði sem fjölmennust.
S. Níelsson: Eg hef opt lieyrt í ræðum Jiíngmanna í dag
minnzt á Beins og nú er astatt“. jietta virðist mér nú, og eg
ímynda mér líka íleirum virðist eins, vera nokkuð óljóst; Jiví
ekki má vita, í hvaða átt orðin eiga að stefna. Mér finnst, að
Jiarseinhér er um að ræða, að konúngur og Jijóð semji með sér,
J>á sé Jiað Jietta tvennt, konúngurinn og Jijóðin, sem orðin stefni
að. Vér getum nú ekki spáð oss neiim til um Jiað, hvernig
Dnnakomingur verði, öðru en Jiví, sem vanalega við gengst,
að mennirnir eru jafnan liver öðrum í einhverju ólikir; en livern-
ig vér verðum, eða réttara sagt, Iivernig vér hugsum oss að
verða, Jiað eiguin vér mi Jiegar að vita. Vér eriun ekki komn-
ir liíngað, til að húa til nein hráðahjrgðalög um stöðu föður-
lands vors í Danaveldis fyrirkoinulagi, heldurjiau lög, sem lengi
eiga að standa, og verða Jijóð vorri, ekki eimingis nú, lieldur
um ókomnar aldir, til heilla og framfara. Vér eigiun J»ví að vísu
að gæta vel að því, á Iivaða framfarastigi Jijóðin nú er, en meg-
uin Jió ekki hinda huga vorn einúngis við J>að, heldur verðuin
vér að líta jafnframt skynsamlega á liitt, livers vér á kbmandi
timunum megum vænta af J)ví framfarareki, sem Jijóðin nú er
á. Eg hef J)að í liuga, að eg og allir emhættishræður mínir
hér séum konmir híngað, til að semja við koming fyrir liönd
J)jóðfélaga vorra, landa vorra, og að vér séum allir einráðnir í
J)ví, að gjöra J)að sem bezt að unnt er, svo að samband {>að,
sem verður á milli konúngs og vor, verði sem vingjarnlegast,
hjartanlegast og réttvísast. jietta hygg eg lika að komingur
hafi ætlað oss, og til Jiessa álít eg oss kvadda híngað. En J>að
eru tvö aðalatriði í viðskiptum inanna, sem allir jieir, er fé-
lagsskap vilja stofna, verða að láta sér hugíost; J>að er réttlæti