Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 108
104
nm, livort j)ingið geti átt rett á, að vísa frá ser konúngleguni
lagáfrúmvörpum mitt í uinræðunum. 5etta lield eg sé ísjár-
vert, j)ó ekki jmrfi að óttast fyrir sliku i j)etta skipti. En eg
lield, að jiað liefði verið nóg, að orða niðurlag greinarinnar dá-
lítið öðruvisi.
Jak. Gudmundsson: Eg vildi einúngis geta j)ess, að mér
virðist ekki ástæða sú, sem forseti koin með, vera á móti
niðurlagi greinarinnar. En jiað keinur ekki þessu máli við, j)ó
að álit hans á tilgángi fundarins kunni að vera annað en mitt;
j)ví Iiitt varðarmestu, aðfundurinnsjálfur hafirétt álit á stöðusinni.
Framsöffumaður: 5að stendur á sama i þessu máli, hvaða
skoöun menn liafa á fundinum. 5ftð væri þó bysna-undarlegt,
ef jiíngið ætti að neyðast til þess, aö láta inálið gánga lengra,
en til fyrstu umræðu, ef því fyndist ekki fiörf á jiví.
Forseti: 3>að er að sönnu rétt, sem framsögumaöur sagði;
en eg held, að j>íngið geti ekki, fyr en að loknuin iimræðum,
útkljáð, hvort það skuli fallast á eða hafna lagafrumvörpum,
en að það eigi ekki við, að konúngleguin frumvörpum sé vís-
að frá þinginu mitt i uinræðum. Mér virðist efi á, hvort f>að
er rétt, að slikt standi í {dngsköpum. Greinin ínuiidi að mein-
ingunni til ekki breytast mikið, þó hún væri öðruvisi orðuð.
Jón Guðmundsson: Eg lield, að það sé óþarfi að fara
lleirum orðuni um Jiessa 40.gr. frumvarpsins. Eg lield, að jiað
ætti lángtum betur við, að gjöra einhverja uppástúngu hér að
lútandi, og fá liana síöan þíngskapanefndinni til meðferðar og
umræðu; því þaðer of seint, að fara nú að gjöra breytíngarat-
kvæði við greinina.
Forseti: Jað er sjálfsagt, að breytingaratkvæði má ekki
koma með niina, en nefndin mundi, ef liún vill, geta tekið
litilfjörlegar breytíngar til greina, og komið þeiin inn í frum-
varpið, áður en það verður seinast samþykkt í heilu lagi. llún
má svo líklega, hvort sem er, til að hreinskrifa það á ný.
P. Pétursson: J>að er að vísu talað um fyrstu umræðu í
upphafi greinarinnar, en þar sem i niðurlagi hennar stendur:
„við lok umræðu“, þá held eg að megi skilja það svo, þegar
um konúngleg lagafrumvörp er að gjöra, eins og að þar sé
verið að tala um þriðju umræðu. Meiníngin verður þá, að þeg-
ar umræðunuin um eitthvert lagafrumvarp er lokið, þá sker
þíngið fyrst úr því með atkvæðum, hver málalok skuli verða.
En þó játa eg, að niðurlag greinarinnar ætti þá að vera öðru-