Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 414
410
*
ríkis-og innanríkis-menn vera skylilir til, eins og liíngað til
liefur verið, að leysa íslenzk leiðarbréf fyrir liverja ferð frani
og aptur, en fyrir J>að skal gjalda alls 2 rbdd. af lestarrúmi
hverju frá 1. d. janúarm. 1852; {>ar á móti skal frá samatima-
bili af létt því leiðarbréfa-og lesta-gjaldi, er áöur hefur verið.
ð. gr.
Stjórnin skal sjá um, að leiðarbréf til íslands geti fengizt
i Kaupmannahöfn, hjá liinum dönsku vcrzlunarfulltrúum á bag-
kvæinum stööum, og bjá lögreglustjóruin á höfnum jteim, sem
nefndar eru í 2. gr.
6. gr.
Sá, sem vill fá islenzkt leiðarbréf, skal skýra frá nafni
skipsms, heimili og stærð, og frá nafni eigandans.
7. gr.
llver sá utanríkismaður, sein siglir til íslands til verzlun-
ar, skal, auk leiðarbréfs, hafa vöruskrá, sein skýrir frá ölium
tegundum farinsins, og fullgild skilríki fyrir því, að hvorki
mislingar né bóla né aðrar næmar sóttir gángi [rnr, sem skipið
fer frá, eður meðal skipverja. 3>essi skilríki skal liann sýna
verzlunarfulltrúanum, og láta han'n rita á }>au til staðfesting-
ar. Fyrir [>etta starf á verzlunarfulltrúinn 6 skk. af lestarrúmi
Jiverju.
S. gr.
Öll [>au skjöl, sem nú voru talin, skal sýna lögreglustjór-
anuin, bæði í aðalkaupstöðum og útkaupstöðum, jafnskjótt og
skipiö iiefur liafnað sig, en lögreglustjórinn ritar á [>au.
0. gr.
Á hverjum stað, sem nokkuð er af fermt eða fermt, skal
gefa lögreglustjóranum skýrslu um [>að. Allt, sem eraffermt,
skal rita á vöruskrána.
10. gr.
Öll afbrigði gegn regluin [>eim, sem framan eru taldar,
eða ef vöruskráin reynist raung, varða 50 til 100 rbdd. sektum;
eh séu [>au ítrekuð, j>á tvöfalt meiri, og má svo gánga eptir
sektuiium, aðleggja skipið í löghahl, ogselja við opinbertupp-
boð jafmnikið af fanninum, seiu við [>arf í scktina og kostn-
aöinn, sem [>ar af leiðir; Iilýtur sá, sem upp ljóstrar, Ijórðúng
sektanna, en [>rir hlutir gánga í fátækra sjóð [>ar á staönuin.
11. gr.
3>að er skylda hvers lögreglustjóra, sem á að segja yf»'