Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 245
‘241
fyrir |>að, J>ó ftessi grein yrði að lögum. Eg neita J>ví ekki,
að mér þykir J>essi siöur útlendra íiskimanna ískyggilegur, að
minnsta kosti á austurlandi, J>6 eg viti, að J>eir J>urfi einhver-
staðar að ná til lands. Jað liefur nú verið liarðlega bannað
landsmönnum fyrir austan um 3 seinast liðin ár samkvæmt
lögunum, að eiga nokkur viðskipti við utanrikismenn, t. a. m.
Flæmíngja, eða aðrar J>jóðir, sem einatt eru J>ar á fiskiveiðum;
en J>ó landsmenn hlýddu vandlega J>essu banni, keinur J>að
fyrir ekki; J>ví duggumenn koma sjálfir í land, bæði á nóttu
og degi, og heim á næstu bæi, svo landsmönnum fmnst bann-
ið árángurslaust. Eg veit raunar ekki til, aö J>essir útlendíng-
ar hafi gjört neinum manni óskunda, en væru næmar sóttir í
för J>eirra, J>á er auðséð, að J>ær gætu útbreiðzt, þó mönnum
liér sé bannað, að bafa afskipti af duggumönnum. jiað yröi
J>ó að likindum beldur færiájiessu, efj>eiin væri leyft, að koma
á 6 hafnir á landinu, og eg lield j>að sé einmitt samkvæmt á-
stæðunuin Fyrir 2. gr. frumvarpsins, að til taka J>ar fieiri kaup-
staði en Beykjavík; J>ví annars er ekki til j>ess liugsandi, að
J>essi ákvöröun geti orðiö að liði, til að koma í veg fyrir áður
nefnd lagalnot. Seint mundu allir útlendir fiskimenn kríng um
Island blýða J>ví boði, að sækja sér neyzluvatn til lleykjavíkur.
Eg verð J>vi að mæla fast fram með Jiví, að í 2. gr. sé bætt við
Jieini kaupstöðum, er nefndin befur stúngið upp á.
L. Johnsen: í>að befur enginn orðið til Jiess, svo eg muni
eptir, að svara hinum 1. konúngkjörna þíngmanni, viðvíkjandi
S. breytíngaratkvæðinu, og er J>að j>ó áríðandi atriði, að mér
virðist, sem j>ar er vikið á. Eg gat j>ess við fyrstu umræðu,
að J>að mundi ekki vera hentugt, að leyfa fiskiveiðar bér við
laiul, en aptur gæti j>að virðzt ósanngjarnt, ef innlendir kaup-
menn tækju utanrikisskip á leigu, að j>eir skyldu J>á ekki einn-
ig inega bafa j>au til fiskiveiöa, eins og sín eigin skip, heldur
yrðuj>au að liggja j>eim arðlaus inni á böfnum. En ef að J>etta
væri leyft, j>á held eg, að bægt væri, að fara i kríng um slíkt
leyfi; því útlendir menn gætu sainiö um þaðvið kaupmanninn,
að færa honum vörur í nokkrum lestarrúmum með léttu verði
í því skyni, að geta aptur fiskað liér i skjóli bans. 3?eir mundu
þá fiska fyrir eigin reikning, leggja fisk sinn áland, og þurka
bann, og yrði það þá skaðlegt, ekki einúngis fyrir landsmenn,
beldur og einnig fyrir kaupmenn.
Ja/c. GuÖmvndsson: Eg held, að viðaukaatkt'æðið í 8.
16