Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Side 501
497
var samifi, allt til J»ess, er landiö gekk unclir Noregskonúng
1264 eptir frjálsum sáttmala; hétu Islendingar, aö gjalda kon-
úngi skatt, en áskildu sér aptur, aö konúngur skyldi halda
Jieim viö íslenzk lög, og aö einhættismenn skyldu innlendir
vera, og siigöu sig lausa viö samnínginn, ef út af væri hrugö-
iö af hernli konúngs. Island varö Jiannig frjálst sambands-
land Noregs, aö Jiví leyti Jiaö kom undir sama konúng; liélt
Jiað stjórnarskipun sinni sér í lagi, með löggefandi Jiíngi, erlíka
liaföi dómsvaldið á hendi. Árið 1380 varð sami konúngur í báðum
ríkjunum, Noregi og Danmörku, og unnu Islendíngar Jiá Ólafi
konúngi Ilákonarsyni hollustueið 1382; upp frá Jiví varð Is-
land samhandsland heggja rikjanna; en stjórnarformið breytt-
ist ekki i neinu. Voru konúngar hylltir hér á landi sér í lagi,
og Jiannig var Friðrik hinn 3. liylltur liér 1649. jáannig fór
og einvaldserfðahyllíngin fram sér í lagi hér á landi 1662, að
sínu leyti eins og í Noregi. Frá Jieiin tíma, eptir sem hinu
ótakinarkaða einveldi jókst afl og magn, var farið að slengja
saman hinni uniboðslegu stjórn Noregs, Islands og Danmerk-
ur; Jió hafði hver af Jiessum hlutuin einveldisins sin lög út af
fyrir sig, og í lagamálinu voru allt af nefnd 2 ríki, Danmörk og
Noregur, og við hliðina á Jieim konúngsins land ísland, sem
partur úr einveldinu, en ekki sem partur úr Noregi, og Jivi sið-
ur úr Danmörku. Að vísu munu flnnast spor til Jiess, að Jiað
liafi verið af Dönum á seinni tímum álitið sem nýlenda frá
Noregi, en fió inargir af landnámsmönnum væru frá Noregi,
Jiá gjörði Jiað engan mun í tilliti til réttinda landsins; Jiví inn-
búar þess liöfðu frelsi frá upphafí og voru engum háðir,
bjuggu sjálfir til stjórnarlögun sína, cr landið naut í nokkur
hundruð ára, þángað til j)að gekk undir Noregskonúng, en
var þó sem heild út af fyrir sig, jafnsnjallt Noregi í öllum
greinum. Löggjafarvaldiö var J)á í sameiningu hjá konúngi og
aljnngi, J)ó með j>eim mismun, að konúngur gat ekki eptir
gamla sáttmála gefið lög án samþykkis þíngsins, en jrnr á
móti inátti Jnngið gjöra ýmsar samþykktir, án jjess að leita stað-
festingar konúngs. jiessu síðast nefnda valdi hélt aljnngi, ekki
einúngis Jiángað til erfðahyllíngin fram fór 1662, heldurallt til
J)ess Jnngið var lagt niður um næstliðin aldamót, jafnvel J)ó það
ueytti J)ess ekki á seinustu árunum. Stjórnarlagsskrá sú, sem
þegnar Friðriks konúngs liins 3. fólu honum á hendur að sernja
eptir stjórnarhreytínguna, er dagsett 14. nóvb. 1665, og nefnist
32