Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Síða 534
530
sig, aft kjósendum [>ar yiö gefst færi á, aft sjá unf, aö lijá full-
trúuni kjördæmisins se l>æöi alinenu menntun og fiekkíng á J»ví
einstaklega, og er mjög líklegt, eptir [>vi er ver [>ekkjum til,
aö annar fulltrúinn veröi einhver sá embættismaöur, er menn
bera mest traust til. En aptur væri [>að til liægöarauka fyrir
kjósendur, aö skipta sýslum [>eim, er liafa 2 fúlltrúa, í 2 kjör-
dæmi, og [>ykir oss [>aö mega vera falið lilutaðeigandi amt-
marmi á vald, aö gjöra slík skipti, [>ar sem [>iið mætti [>ykja
nauðsynlegt.
Með tilliti til þess, að konúngi er í niðurlagi greinarinnar
áskilinn réttur til, að nefna sexmenn til jnngsetu, [>á skiljum
vér ekki, aö [>aö geti átt viö eptir [>ví fyrirkomulagi, er vér
treystum aö verði á [línginu, úr [>ví kom'mgur vor befur heitiö
íslandi hinu sama frelsi, sem hann hefur veitt [>egnum sinum í
Danmörku, auk [>ess aö [>aö kynni að haí'a mjög isjárverö á-
hrif á kosningarnar í gagnstæöa ;ítt, og [>ví verðum vér aö ráöa
frá, aö bessi ákvöröun veröi sambykkt.
Viö 2. gr.
I [>essa grein veröur að bæta ákvörðunum [>eim, sein vis-
að er til, og álitum vér, aö eigi [>urfi aö breyta [>eim, nema i
tilliti til aldursins, eins og áður er getiö, og hka viröist. oss
óþarfi og óviðkunnanlegt, að svipta mann kosníngarrétti, [>ó
hann hafi ilutt búferlum á [>ví ári, [>á kosiö er.
Við 3. gr.
j>aö eru áður leidd rök aö [>ví, aö grein þessari [mrfi að
l>reyta, og er hún nú löguð eptir stjórnarskipunarfrumvarj>inu,
17. gr.
Við 4. gr.
Frumvarpið ætlast til, að hér verði stofnaðar kjörstjórnir
i Iiverjum lirepp, og að forsetar þeirra sitji í sýslukjörstjórn-
inrii ásamt sýslumanni, og taki hver fyrir sig við atkvæðum
lireppshúa sinna; en nefndinni sýnist, að [>essi kosningarað-
ferð sé allt of nmsvifamikil, og mundi valda ærnuin kostnaöi,
|>egar svo margir kjörstjórar skyldu lá ferð sina borgaöa; [>ví
opt er 10 til 14 hreppar í sýslu, og sumir i íjarska, auk [>ess
aö rnjög torvelt, yröi, að fá liúsrúm fyrir svo margbrotna at-
kvæðagreiðslu. Oss virðist [>ar á móti hagfeldast, að fylgjá í
þessu tilliti reglunum í kosníngarlögunuin 28. sept. 1849, að
prestur og hreppstjóri semji kjörskrá fyrir hverjasókn, erliggi
j