Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Qupperneq 403
399
ir ríkisdaginn, svo aö vér fengjum enga eftur litla álieyrslu;
en af Jiví eg vildi ekki spilla fyrir svo mikilvægu málefni,
f)á liallaÖist eg aö frumvarpi stjórnarinnar i fieirri von, aö þaö
mundi fást, sem ftar væri fariö fram á. En þegar eg nú sá,
aö minni hluti nefndarinnar lækkaöi þennan toll, f)á liallaöist
eg aÖ fiví, af fiví fiaö munaöi ekki mikiö frá uppástúngu stjórn-
arinnar, en kynni aö vera nokkuð aögengilegra fyrir utanríkis-
menn. Nú er biiið aö fella bæöi uppástúngu minna hluta
nefndarinnar og frumvarpsins sömuleiðis, og meö fiví eg viöur-
kenni, að jafnaðarreglan sé rétt, livort sem bún fæst nú eðaekki,
f)á hallast eg nú aö áliti nefndarinnar, en ekki aö breytíng-
aratkvæðinu.
G. Brandsson: $aö hefur nú veriö margrætt um j)að,
hvaða reglu stjórnin bafi viljað í'ylgja fram í verzlunarmálinu,
og margir liafa sagt, aö fiessi regla Iiafi verið jafnrétti, og J)ví
til sönnunar liafa J>eir boriö fyrir orð stiptamtmannsjns á alfúngi
1849, Jiar sem liann segir, að f>að bafi œtid verið skoöun stjórn-
arinnar, aö öllum f)jóðum ætti að gefast kostur á, að verzla með
jöfnuin rétti; en eg held nú, að reynslan sýni J>að einmitt, að
fietta liafi ekki ætíð verið skoðun liennar, og fiaö tjáir ekki aö
segja f>að, fyrst fiað veröur ekki sannaö, eins og ekki er lield-
ur liægt, livað ltina íslenzku verzlun snertir. Framsögumaöur-
inn, sem 1849 var i verzlunarmálinu, og nú er einn af nefnd-
armönnum í liinu sama máli, svaraöi ræðu stiptamtmannsins á
f)á leið, að 5 rbdd. tollurinn væri til fiess, aö bin danska verzl-
un umturnaðist ekki allt í einu, að liverju fastakaupmönnum
hér gæti orðið skaði mikill, og f>að sama beld eg að enn mætti
segja. Að sönnu álít eg, að grundvallarregla nefndarinnar sé
í raun og veru bin rétta, en annað mál er f>að, bvort bún er á
lientugum tíma upp borin. Eg get ímyndað mér, að j>að yrði
liægra, aö koma lienni við seinna; ernla er ekki séð, aö af lienni
flyti strax mikili hagur, á meðan ágæti binnar útlendu verzlun-
ar er öldúngis óreynt; f»ví eg bef ætíð Jítið traust á mjög
snöggum breytíngum, í liverju sem vera skal.
S. Hallgrímssmi: 3>að erbvorttveggja, aö tollálögur bafa
lengiverið j)rætuejili ámilli þjóðanna, enda liafa f>ær lika verið
mikið firætuefni milli fiessara fiíngnianna. Eg neita j>ví engan
veginn, að sumir af þeim, sem mest bafa mælt í móti jafnað-
orréttishugmynd nefndarinnar, er leggja vill 2 dala tollinn jafnt
á allar fijóðir, bafa otað fram allískyggilegum grílum, sem