Tíðindi frá þjóðfundi íslendinga árið 1851 - 05.07.1851, Blaðsíða 428
424
firði, áður en frumvarp {>etta verður lögleitt, og á Akureyri er
{>egar búsettur laeknir. í Múlnsýslunum mundi Seyðisfjörður
líklega verða lielzti verzlunarstaðurinn, en }>ar vantar bæði
yfirvald og læknir.
Með tilsk. 13. júní 1787, I. kap., 14. gr., er {>egar leyft
skipum {>eim, sein á löglegan hátt eru við liöfð til íslenzkrar
verzlunar, að taka farm hvar seni er við sjó („á nokkrum öðr-
um stað við sjó“), og er slík ákvörðun öldúngis nauðsynleg
vegna {>ess, hvað erfitt er um vöruflutninga.
Til 4. greinar.
Samkvæmt öllu skipulagi {>ví, sem farið er fram á í lögum
{lessum, og byggt er á tilsk. 11. sept. 1816, kemur gjald {>að,
sem her getur um, cinnig í stað 14 marka gjalds {>ess, er
innanrikis-kaupmenn verða að greiða fyrir vöruílutninga heinlin-
is til útlendra ríkja, og verður {>á mismuimrinn á {>vi, sem hin
útlenda verzlun á að greiða, sjaldnast meiri, en 2 rbd. 4 mörk af
lestarrúmi liverju, og verður {>vi siður kvartað yfir {>ví, sem
eigi er með (>ví lagður hærri skattur á utanríkisskip ({>ví {>eg-
ar útleinl skip eru tekin á leigu af innanrikis-verzlunarmönn-
um, er gjaldið ekki greitt), en aptur fæst i aðra liönd réttur,
eigi að eins til að kaupa íslenzkar vörur, Iieldur einnig til að
selja af skipi (>ær stórgjörðari vörur, cr getið er hér á undan,
auk Jiess að selja má vörur, hverjar sem eru, kaupmöniium
{>eim, sem hafa fasta verzlun, án (>ess maður sé bundinn við
neinn tíina, eða til tekið sé, hvað selja megi minnst af hverri
vöru. Að láta gjaldið fara hækkamli eða lækkandi cptir ásig-
komulagi vara (>eirra, er að fluttar eru, verður ekki við komið,
á meðan eigi eru settir uinsjónarmenn við nffcrminguna. Apt-
ur á mót lielzt {>að framvegis i gildi, sem á kveðið er um gjald-
frelsi fyrir tiinburfarnia í opnum bréfuin 1. júní 1821 og 22.
niarz 1839, og er stjórnardeild innanrikisuiálamia nú farin að
beita ákvörðuninni í niðurlagi bréfsins 1. júní 1821 til J>ess,
að gjöra utanrikis-tiniburkaupniönnum Jiessum að skyldu, að
greiða 14 marka gjahlið, (>egar fieir flytja til utanrikisstaða ís-
lenzkar vörur, er taka upp meir en helmingimi af lestarrúmi
skipsins, svo að minna beri á því, hvað timburskipum þessurn
er vilnað í i samanburði við liina dönsku verzlunarmenn;
því sá var ekki tilgángurinn með lagahoð þau, scin getið var,
að greiða fyrir vöruflutiiíngum til útlanda með slíkum skipum,